Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 25

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 25
177 Flestir náttúrufræðingar nú á dögum eru sam- dóma um það, að líklegast sé, að hver tegund sé til orðin á einum stað, og hafi tvo flutzt þaðan og ferðazt eptir því sem hún gat, og hafi útbreiðzt innan þeirra vebanda, sem lífsskilyrðin leyfðu. Ein- stöku sinnum er mjög örðugt að segja, hvernig teg- undir hafa getað komizt landa á milli ; en breyt- ingar á loptslagi og landaskipun hafa opt orðið á fyrri jarðöldum, svo útbreiðslusvið tegundanna hefir skorizt í sundur á ýmsan hátt; það sýnist í fljótu bragði vera illt að gera sérgrein fyrir því, hvernig á því stendur, að sams konar tegundir koma fyrir á háum fjarlægum fjallatindum eða nálægt heims- skautunum báðum, bæði á suður- og norðurhveli jarðar; sama er að segja um útbreiðslu þeirra dýra, er lifa í fersku vatni, og um sum landdýr, sem lifa á eyjum nálægt fastalöndum, þar sem þó djúpir sævarálar eru á milli. Um þetta munum vér tala nánar siðar, en munum fyrst fara nokkrum almenn- um orðum um ferðir dýra ogjurta, og hvernig þeim verður til leiðar komið. Breytingar á loptslagi geta haft mikla þýðingu fyrir flutninga dýra og jurta; ef loptslagið breytist i einhverju héraði, getur það annaðhvort orðið ferð- unum til tálmunar eða hjálpar. Breytingar á lands- lagi geta og verið mjög þýðingarmiklar; ef t. d. eiði milli tveggja flóa eða hafa sígur, svo vatnar yfir, blandast sædýrategundirnar í báðum höfum, þó þær áður hafi verið næsta ólíkar; þar sem nú er djúpur sær, hefir stundum á fyrri jarðöldum verið fastaland, sem landdýr og jurtir hafa flutzt eptir, en nú eru þar allar samgöngur ómögulegar. Jarðfræðin sýnir, að stórkostlegar breytingar hafa orðið á allri landaskipun á hinum síðustu jarðöldum ; Tímarit hins íslenzka Bókmenntafjelags. X. 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.