Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 26

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 26
178 lönd hafa sigið í sæ og önnur hafa risið úrsæ, fjall- garðar hafa hafizt og eyðzt til agna, fljót hafa breytt farveg sinum, stöðuvötn þornað upp o. s. frv.; allt þetta hlýtur að hafa haft stórkostleg áhrif á út- breiðslu tegundanna. Sumir jarðfræðingar hafa jafnvel farið svo langt, að þeir hafa haldið, að flest- ar eyjar hafi á seinni jarðöldum verið áfastar við meginlöndin; en þeir fara víst allt of langt, enda er þess ekki þörf; útbreiðsla tegundanna um eyja- bálka úthafanna skilst án þess. Margt mælir líka á móti slíkum skoðunum; fjarlægar eyjar í úthöfum eru flestar eldbrunnar, hrúgaðar saman af hrauni og vikri, og virðist það benda til þess, að þær séu til orðnar af gosum á mararbotni, og hafi svo hrúgazt upp, uns þær náðu upp úr sjó; aðallögun megin- landanna hefir að öllum líkindum verið allsvipuð því, sem nú er, um mjög langan tíma. J>essu næst talar Darwin um útbreiðslu jurt- anna og hvernig þær fara að flytjast landa á milli, út á eyjar í reginhafi og frá einum tindi á ann- an. Darwin gerði fyrstur tilraunir til að sýna, hve lengi fræ ýmsra jurta gætu legið í sjó án þess að missa frjóvgunarafl sitt; Darwin fann, að 64 fræteg- undir af 87 spíruðu eptir að þær höfðu legið 28 daga í sjó, og fáeinar héldu enn frjóvgunarafli sínu eptir 137 daga; hinir ýmsu jurtaflokkar stóðust mismundi vel áhrif sævarins. Darwin reyndi líka, hve lengi ávextir, fræhylki og greinar með berjum gætu synt á vatni; sumir ávextir gátu synt í 28 daga og þaðan af lengur, og gátu þó framleitt fullþrosk- aðar plöntur, ef þeim var sáð á eptir. Af þessu er það auðséð, að jurtir geta borizt með straumum langar leiðir til fjarlægra eyja og sprottið þar, ef jarðvegur er hentugur og loptslag gott. Fræ getur lfka borizt landa á milli með rekavið; í holum 0g
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.