Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 27

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 27
179 glufum trjánna getur hörðnuð mold haldizt mjög lengi, og í henni eru opt smáfræ. Stöku sinnum ber það við, að straumar reka dauða fugla að landi, og fræ í sarpi þeirra hafa haldizt óskemmd. Baunir þola illa sævarseltuna; þó fann Darwin, að baunir í sarpi dauðrar dúfu spíruðu eptir að dúfan hafði legið 30 daga í söltu vatni. furr fræ þola lengst sævolkið ; það ber opt við, að safamiklir ávextir berast upp á sker, þorna þar og geta svo haldizt lengi óskemmdir á eptir, þegar særinn hefir skolað þeim aptur burtu. Sumir ávextir þorna á efri hlið- inni af sól og vindi og berast því lengra. Fuglar hjálpa mjög til útbreiðslu jurtanna ; margir þeirra lifa eingöngu á fræum, sumir þeirra fljúga á stutt- um tíma undralangan veg og bera þannig fræin í fjarlæg lönd og eyjar. Safamiklir ávextir skemm- ast f maga þeirra; en hörðu fræin ganga niður af þeim ómelt og breiðast þannig út. í sarpi fugl- anna haldast fræin lengur óskemmd en i maganum; þegar fugl hefir etið nægju sína af fræum, haldast þau 12 til 18 stundir í sarpinum, áður en þau kom- ast niður i magann. Á þessum tima geta fuglarnir hrakizt með vindi allt að því 500 vikur sævar; þeg- ar þeir koma dauðþreyttir á land, sitja arnir og fálkar um þá og rífa þá í sundur; nú er það vani ránfugla, er þeir hafa etið sig sadda, að þeir spúa upp öllu þvi, sem þeir áttu illt með að melta, í smáum kekkjum, vanalega eptir 10—20 stundir; þar fylgja opt með fræ úr sarpi hinna drepnu fugla, og tímgast þau svo, eptir að hafa farið í gegnum tvo líkami, söngfuglssarp og ránfuglsmaga. Fiskar, sem lifa í fersku vatni, eta opt fræ jurta, er vaxa á vatnabökkunum eða niðri í vatninu, arnir og aðrir fuglar eta fiskana, og flytja fræin til fjarlægra staða. 12*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.