Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 33

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 33
185 byrjað fyrir 240 þúsund árum, og hafi hún staðið yfir í 160 þúsund ár með litlum breytingum; þegar ísöldin stóð hæst á norðurhveli jarðar, var venju fremur heitt loptslag nálægt suðurheimsskautinu, en þegar fór að hitna aptur norðurfrá, fór að kólna á suðurhvelinu. þ>etta allt saman hefir hlotið að hafa haft stórkostleg áhrif á ferðir jurtanna, útbreiðslu og breytingar. Ymsir jarðfræðingar hafa fundið þess merki, að ísaldir eða kuldatímar muni líka hafa gengið yfir jörðina á hinum eldri jarðöldum. Dr. Hooker hefir fundið, að 40—50 tegundir af blómjurtum, sem vaxa á Eldlandinu, eru sams konar og fjallajurtir í Európu og Norður-Ameriku, þó svo ógurleg vegalengd sé á milli. Á hæstu fjöllum í brunabelti Suður-Ameríku eru margar togundir af Európukyni, og á Organ-fjöllunum í Basihu fann Gardner ýmsar tegundir, sem vaxa sunnan til í Eu- rópu, og þar innan um tegundir úr Andesfjöllum og úr suðurheimsskautslöndum. Á fjöllunum í Abessiníu eru nokkrar jurtir hinar sömu sem í Eu- rópu, og aðrar náskyldar tegundum suður á Góðrar- vonarhöfða; á hæstu tindunum á Fernando Po. og á Kamerún-fjöllum við Guinea-flóa eru allmargar tegundir hinar sömu eins og í Abessiníu og sunn- an til í Mið-Európu, og þó eru stórkostleg land- flæmi á milli með allt öðrum gróðri. í Himalaya, á fjallatindum á Dekan, á Ceylon ogeldfjöllunum á Java eru allmargar tegundir hinar sömu og í Eu- rópu; á hinn bóginn hafa menn á fjöllunum á Borneo, á Malakka og jafnvel á Japan fundið nokkrar Australíu-plöntur. F. Muller fann ýmsar Európujurtir á fjöllum sunnan til á Nýja-Hollandi, og Hooker fann Hkar jurtir á fjöllum Nýja-Sjálands. J>essar jurtategund- ir, sem menn finna á fjallatoppum um víða veröld,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.