Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 34

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 34
186 eru þó ekki beinlínis heimsskautajurtir allar; því nær sem dregur miðjarðarbaug, því meir breytist svipur þeirra. Utbreiðsla dýralífsins sýnir líka nokkuð svipuð dæmi. Dana segir t, d., að krabba- dýrin kring um Nýja-Sjáland séu langlíkust þess konar dýrum á Bretlandi, en óiík þeim dýrum af sama flokki, sem búa þar á milli ; fiskar við Nýja- Sjáland og Tasmaníu eru svipaðir fiskum í norður- höfum, og við strendur Nýja-Sjálands eru 25 þara- tegundir, sem eru til í Európu, en hvergi í höfun- um á milli. Af því, sem hefir verið sagt hér á undan, ræð- ur Darwin, að töluvert af jurtum úr tempraða belt- inu hafi blandazt satnan við brunabeltisgróðurinn á láglendunum meðan ísöldin stóð sem hæst, og held- ur hann, að hitinn við miðjarðarlinuna við sævarmál muni þá hafa verið líkur því, sem nú er þar á 5—6000 feta hæð yfir sævarflöt; hefir þá á láglend- unum verið blandaAir gróður, líkt og nú er utan í suðurhlíðunum á Himalaya, utan í fjöllunum á Fer- nando Po, og á fjöllunum á Panamaeiðinu. þ>egar kuldinu var sem mestur á norðurhvelinu, komust norrænu jurtirnar, þær sem bezt þoldu hitann, all- langt suður á slétturnar í brunabeltinu, en hinn gamii gróður varð að síga undan suður á suður- hvelið; því þar var heitara. |>egar nú aptur fór að hitna, dóu hinar norrænu jurtir út eða komust upp í fjöllin og frelsuðust þannig ; þó nú hitinn á fjöll- unum, ef til vill, væri nokkuð meiri en í þeirra upprunalega heimkynni norður frá, þá gátu þær samt haldizt þar við með Htilfjörlegum breytingum, því margar plöntur eru þess eðlis, að þær geta dá- lftið lagað sig eptir hitabreytingum. Nú kom apt- ur fsöld á suðurhvel jarðarinnar, og þá komust suð- rænar heimsskautajurtir á sama hátt norður á við,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.