Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 39

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 39
191 er viðlíka langt frá Norður-A.meríku, eins og Gala- pagos-eyjum frá Suður-Ameríku, er enginn fugl inn- lendur, enda koma þangað mjög opt fuglar frá meginlandinu. A Madeira eru mjög margar al- innlendar landskeljar, en engin alinnlend teg- und af sjóskeljum. Á fjarlægum eyjum vant- ar stundum heila dýraflokka, en í þeirra stað eru þá önnur dýr; á Galapagos-eyjum eru t. d- skriðdýr í stað spendýra, og á Nýja-Sjálandi risa- vaxnir, ófleygir fuglar. Talnahlutföllin milli hinna einstöku jurtaflokka eru allt öðruvísi á Galapagos- eyjum en nokkursstaðar annarsstaðar. Á eyjum eru opt tré og runnar af þeim flokkum, sem ann- arsstaðar eru eintómar jurtir. A. de Candolle hefir sýnt, að trjátegundir vanalega ná yfir lítið svæði; þær geta því síður komizt út á fjarlægar eyjar, en jurt. sem eigi getur náð miklum vexti á meginlandi, af því þar eru svo margir keppinautar, getur, ef til vill, orðið stór og trjákennd á eyju, þar sem við veikari óvini er að stríða. Fyrir löngu síðan hefir Bory de St.-Vincent bent á það, að froskdýr hafa aldrei fundizt á eyjunum í Kyrrahafinu, og er það rétt, hvað fjarlægari eyjarn- ar snertir; hinar hafa líklega á fyrri jarðöldum margar hverjar verið áfastar við meginland Austra- líu. Samt sem áður er náttúra þessara eyja opt vel löguð fyrir froska; þeir hafa tímgazt ágætlega á Madeira, Azor-eyjunum og Mauritius, því þangað hafa þeir verið fluttir. Hrogn þessara dýra þola ekki sjóseltu, og þess vegna hafa þau ekki getað flutzt í fjarlægar eyjar, og er þá gátan ráðin. Land- spendýr eru heldur ekki til á fjarlægum eyjum, nema þau, sem hafa flutzt með mönnum. Á Falk- landseyjum eru reyndar tóur,. en fyrst og fremst standa eyjarnar upp úr grynningum, sem tengja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.