Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 41

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 41
193 fastalands er djúpur sær, enda eru tegundirnar á eyjunum ólíkar þeim, sem eru á meginlandinu. því lengri tími, sem er liðinn frá því eyjarnar skildust frá fastalandinu, því meiri breytingar hafa þar get- að orðið á tegundunum ; nú er líklegra,, að djúp sund hafi lengur verið að myndazt en grunn sund, og þess vegna er eðlilegt, að tegundir á eyjum, sem standa á grynningum, séu líkari tegundum á meg- inlandi en tegundirnar á hinum eyjunum. Darwin heldur þó ekki, að eyjar langt úti í hafi hafi nokk- urn tíma staðið í sambandi við meginland, heldur muni þær flestar komnar upp af eldsumbrotum, og dýra- og jurtalíf hefir flutzt þangað á ýmsan hátt, eins og fyr hefir verið frá sagt. Eyjabúar eru optast svipaðir íbúum næstu meg- inlanda, þó tegundirnar séu aðrar. þ>ó t. d. fugla- tegundirnar á Galapagos-eyjum séu flestar sérstak- ar, þá er svipurinn þó hinn sami, eins og hjá teg- undunum á meginlandi Suður-Ameríku, og lifnaðar- arhættirnir eru líkir; sama er að segja um jurtirnar, þó tegundirnar þar líka séu aðrar. Náttúrufræð- ingur, sem kemur í land á þessum fjarlægu, eld- brunnu eyjum, finnur, að hann er enn þá í Ame- ríku, þó hinar einstöku tegundir, sem hann sér, séu aðrar. Samt eru landslag og lifsskilyrði á þessum e)>jum töluvert öðruvísi en á meginlandinu; Gala- pagos-eyjarnar era miklu líkari Capoverde-eyjum hjá Afríku; en þar er dýralif og gróður allt öðru- vísi, og svipaður því, sem er í Afríku, endaerþetta eðlilegt, þvi frumtegundirnar, sem hafa komið til þessara eyja, hafa eflaust komið þangað frá næstu meginiöndum, en hafa svo tekið töluverðum breyt- ingum. Jurtalífið á Nýja-Sjálandi er svipað plöntu- lífinu á Nýja-Hollandi; aptur á móti er gróðurinn Tímarit hins íslenzka Bókmenntafjelags. X. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.