Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 43

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 43
195 haft langan tíma til ferðalags og til breytinga. Ölf merki eru til þess, að dýr og jurtir af hinum lægri flokkum breytist vanalegar hægar en dýr og jurtir af æðri flokkum, þess vegna er það eðliiegt, a6 hinir lægri flokkar eru miklu almennari um jörð- ina ; auk þess eru egg þeirra og fræ svo smá, að þau eiga hægt með að komast langar leiðir. Al- fons de Candolle hefir sýnt það og sannað, að því lægri sem flokkurinn er, því algengari er hann á jörðunni. 10. Skyldleiki hinna lifandi hluta, niðurröðun og fræðikerfi. Hjá öllum lifandi verum á jörð vorri sjáum vér fyr og síðar vissa sameiginlega eiginleg- leika, sem tengja hvað við annað, svo þeim má skipta í hópa og flokka, sem eru meira eða minna skyldir hver öðrum. þ>essir flokkar eru ekki settir af handahófi, heldur eru þeir byggðir á föstum lög- um. £f dýr og jurtir eingöngu skiptust eptir lifn- aðarhætti, væri þetta greitt aðgöngu; en því fer fjarri, því dýr af sama hóp hafa opt mjög mismun- andi lifnaðarháttu. Snemma í þessari ritgjörð hefir þess verið getið, að hinar algengustu tegundir breyt- ast mest, og afbrigðin verða smátt og smátt að nýjum tegundum. Hver hópur reynir að aukast sem mest, og hver tegund reynir að fylla svo mörg auð rúm í búskap náttúrunnar, sem hægt er, svo- við það myndast stöðug tilhneiging hjá afbrigðum og tegundum, til þess að láta eiginlegleikana kvísl- ast sem mest, svo þær verði sem færastar til þess að nota sér hið minnsta atvik, sem getur orðið þeim til hagnaðar í hinni eilífu samkeppni við aðrar teg- undir. þær tegundir, sem í þessu eru yfirsterkari, eyða smátt og smátt hinum, sem síður geta lagað sig eptir kringumstæðunum; af þessu leiðir, að stofn 13*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.