Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 55

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 55
207 þetta kemur fyrir hjá smokkfiskum og fleiri dýra- flokkum, eins og fyr hefir verið getið. Ef það nú aptur á móti er einhverra orsaka vegna hentugra fyrir ungana að hafa aðra lifnaðarhætti en foreldr- arnir, þá erfast tilsvarandi breytingar á því lífs- skeiði, og getur svo verið mjög frábrugðin bygg- ing og lifnaðarháttur hjá ungunum og fullorðnu dýrunum. Bjöllutegund ein, sem heitir Sitaris, skríður úr eggi inni í býflugnabúum, og hefir þá þegar 6 fætur, tvær langar fálmstengur og 4 augu;. þegar hvatflugurnar á vorin fara út, stökkva lirfurn- ar á þær og skríða síðan á kvennflugurnar meðan á æxluninni stendur. þ>egar nú kvennflugan verpir eggi sínu i hunangið, stekkur lirfan á eggið og et- ur það. Seinna breytast lirfurnar aptur, augun hverfa, fálmstengur og fætur skreppa saman, og^ nú lifa þær eingöngu á hunangi; síðan breytist skorkvikindið í þriðja sinn og verður að reglulegri bjöllu. Hjá sumum dýraflokkum sést líklega nokkurn veginn góð eptirmynd af frumdýri flolcksins með því að skoða fóstrin; svo er líklega hjá krabbadýr- unum. Lirfur þessara dýra lifa vanalega í yfirborði sjóarins og hafa allar líkan lifnaðarhátt; frumdýrið hefir því líklega verið líkt þeim. Af fóstrum spen- dýra, fugla, fiska og skriðdýra geta menn ráóið, að frumdýr hryggdýranna hafi, þegar það var fullorð- ið, haft tálkn, sundmaga, fjóra útlimi og langan hala, og eptir byggingunni hefir það þá verið iagar- dýr. Af þessu, sem hér hefir verið sagt, er það auð- séð, að fósturfræðin getur gefið margar bendingar til þess, hvernig raða skuli dýrunum í flokka, því bygging fóstranna sýnir skyldleikann innan allra höfuðdeilda dýraríkisins. Fóstrin eru daufar eptir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.