Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 56

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 56
208 myndir frumdýra þeirra, sem flokkarnir eru komn- ir af. Ófullkomin, óþroskuð líffæri (rúdimenter orgön), sem ekki sýnast vera til neins gagns, eru mjög al- geng í dýraríkinu ; karldýr af spendýraflokki hafa ávallt ófu’.lkomna spena (geirvörtur); hjá höggormum er annað lungnablaðið óþroskað; hjá sumum fuglum eru vængirnir ófullkomnir, svo ekki er hægt að nota þá til flugs; hvalafóstrin eru tennt, en full- orðnu dýrin tannlaus með skíðum; kálfarnir hafa framtennur x efra skolti meðan þeir eru í móður- kviði, en þær komast aldrei út um tannholdið o. s. frv. Einstaka sinnum kemur það fyrir, að þess konar ófullkomin líffæri hafa einhvern lítilfjörlegan ^verknað á hendi; það er mögulegleiki, sem kemur fram við einstök tækifæri; hjá kúm eru opt tveir aukaspenar á júfrinu, og það kemur fyrir, að það má mjólka þá ; það sést hjá ýmsum plöntum, að sumir hlutar blómsins stundum eru ófullkomnir, stundum ekki. Lirfur vatnssalamöndrunnar hafa tálkn og lifa í vatni, og eins hafa lirfur annarar salamöndrutegundar (Salamandra atra) líka tálkn, en koma þó aldrei í vatn, en lifa hátt uppi í fjöllum. f>ar tekst upp útlit og ástand frumdýrsins, án þess þessi tegund hafi nokkurt gagn af slíkum líffærum. Stundum getur líffæri verið óþroskað í sína upp- runalegu verknaðarstefnu, en er notað til annars; sundmaginn í sumum fiskum er t. d. orðinn ófull- kominn, og er orðinn að nokkurs konar lunga eða ófullkomnu öndunarfæri. fessi ófullkomnu líffæri geta ekki verið komin fram af úrvali náttúrunnar, sökum þess þau eru ekki nytsöm fyrir tegundina, en þau hafa haldizt í erf'ðum frá einhverri frumteg- und, þar sem þau voru nauðsynleg. f>að er ekki allt af gott að greina í sundur, hvort slík ófullkom-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.