Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 57

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 57
209 in líffæri eru apturför eða þau eru byrjun í mynd- un á nýju líffæri. Vængjabæxlin á mörgæsunum eru líklega vængir í apturför, en eru þó mjög gagn- legir fuglunum í aðra stefnu, til þess að róa sig á- fram i vatninu; aptur eru vængirnir á kiwi-fuglinum (apteryx) alveg gagnslausir. Ofullkomin líffæri eru opt mjög breytileg og hverfa þá stundum alveg; eins og fyr var sagt, koma slík líffæri stundum fram á fóstrunum, t. d. á hvölum og jórturdýrum, en hverfa svo alveg; eins eru þau optast tiltölulega stærri i fósturlífinu en á fullorðnum, þó þau haldist allt lífið. þ>að eru öll líkindi til, að líffæri þessi séu orðin svo ófullkomin (rudimenter), af því þau ekki hafa verið brúkuð ; þessi apturför er hæg og síg- andi, þangað til liffærið verður ekki notað til þess, sem það var upprunalega ætlað til; þannig verða augun smátt og smátt ónýtari á dýrum, sem venjast við myrkur i hellrum, og loks verða dýrin blind ; fuglar á fjarlægum eyjum hætta að fljúga, af því engir ránfuglar eða rándýr ásækja þá, og loks verða þeir ófleygir. J>ó nú líffærin séu orðin ónýt, þá ganga þau samt í erfðir til eptirkomendanna frá einni kynkvísl til annarar; þess vegna er það eðli- legt, að þau eru stærst hjá fóstrinu, því það geymir form líffærisins á eizta stigi, eins og það var á frumdýrunum, sem notuðu það. Loksins yfirvinnur sparnaður náttúrunnar alveg erfðalögmálið, svo þessi gagnslausi partur hverfur; sú næring, sem til hans gekk, er nú notuð til einhvers gagnlegra. Af því sem hér hefir v^rið sagt, er auðséð, að hin ónýtu líffæri eru mjög gömul, og hafa gengið í erfðir um langan aldur, og þau gefa því stundum þýðingar- miklar bendingar til þess, hvemig raða skal niður tegundunum. Tímarit hins íslenzlca Bókmenntafjelags. X. 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.