Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 60

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 60
212 um þeim, sem tímgun og erfðir fylgja og óteljandi öðrum hlutum. Darwin og Herbert Spencer hafa sýnt fram á þau allsherjarlög framsóknarinnar, sem öll náttúran og mannlífið fylgir, og vér höfum ekki enn séð fyrir endann á þeirri miklu hreyfingu, sem þaðan er sprottin. Framsóknarkenningin (evolutions-kenning- in) er reyndar mjög gömul; grísku heimspekingarnir létu í Ijósi svipaðar hugmyndir fyrir meir en 2000 árum; en skoðanir hinna fornu spekinga studdust ekki við neinar rannsóknir; þess vegna voru kenn- ingar þeirra bældar niður og lágu í dái, þangað til Herbert Spencer vekur þær upp aptur, en Darwin smíðar vopnin til að verja þær; Darwin spyr nátt- úruna sjálfa og lætur hana svara, og hefði hann ekki með hinni mestu þolinmæði gert óteijandi rann- sóknir og tilraunir, hefðu heimspekingarnir aldrei unnið náttúrufræðingana á sitt mál. „Framsóknar- kenningin var útlæg gjör og gleymd‘‘, segir Huxley, „en nú er hún risin upp sem kóngssonur úr álögum; hver, sem skilur tímanna tákn, hann verður að játa, að þetta er hinn merkilegasti viðburður, sem orðið hefir á nítjándu öldinni“. Framsóknarkenningin hefir nú áseinustu árum gagntekið öll vísindi, svo engin fræðigrein getur þróast án hennar, allar greinir mannlegrar þekkingar hafa þaðan fengið það frjóvg- unarafl, sem þær ávallt munu búa að; verkamennirnir vita nú, að þeir eru ekki að hrúga steinum einhvem veginn saman ; þeir sjá, að þeir eru að reisa veg- lega byggingu, sem nær til himins. Darwin endar bók sína um uppruna tegundanna hér um bil á þessa leið: „f>að er fagurt að líta yfir skógi vaxna brekku, sem er þakin blómum af ýmsu tagi; fuglarnir syngja í runnunum, flugurnar suða í loptinu og orm-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.