Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 71

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 71
223 í hið djúpa haf gleimskunnar. f>eir hafa eflaust haft of miklar mætur á sagnafróðleik til þess, að þeim gæti dottið slíkt í hug. Enn þeir hafa án efa leitt höfundinum firir sjónir, að hvor þessara kafla um sig væri nægilegt efni 1 sjerstaka bók, annar í sögu íslenskra landnáma, enn hinn í Noregskon- unga sögu, og hvatt hann til að semja slíkar bækur. Enn ef vjer höfum þetta firir satt, hefur þá Ari filgt ráðum biskupanna og Sæmundar í þessu efni? Hefur hann skrifað sjerstaka Noregskonunga sögu? Hefur hann skrifað sjerstaka Landnámabók? f>að er sannfæring mín, að báðum þessum spurningum verði að svara játandi. Að því er hið firra atriði snertir, skal jeg taka það fram, að Norð- maðurinn A. Gjessing, sem hefur skrifað manna best um það mál, hefur fært fram sterkar líkur firir því, að Ari hafi skrifað sjerstaka Noregskon- unga sögu1. Jeg mun því ekki fjölirða um það, enn snúa mjer að hinni spurningunni: Hefur Ari skrifað sjerstaka Landnámabók ? Eitt af hinum merkustu I.andnámuhandritum, sem enn eru til, er handrit það, sem Haukr lögmaður Erlendsson skrifaði eða ljet skrifa, og nefnist Hauks- bók. í niðurlagi þessarar bókar fer Haukr lög- maður svofeldum orðum um rit þau, sem hann hafði firir sjer og skrifaði eftir: „Nú er yfirfarit um landnám fau, er verit hafa á Islandi, eftir pví sem fróðir menn hafa skrifat, fyrst Ari prestr hinn fróði porgilsson ok Kolskeggr hinn vitri. En pessa bók ritaða [ek] Haukr Erlendsson eflir peirri bók, sem 1) A. trjessing, Kongesagaens fremvækst I.—II., Chria 1873 —1876. Sami: „Egilssagas forhold til kongesagaen11 í Arkiv for nord. filol. II. 289. bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.