Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 73

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 73
225 rit höfðu bæði eins. far sem nú handritin vóru svo mismunandi, þá er ólíklegt, að annað þeirra hafi verið afskrift af hinu. þ>eir Styrmir og Sturla hljóta því að hafa haft firir sjer eitt sameiginlegt frumrit, sem þeir tóku úr þann „mikla þorra“, sem var sameiginlegur firir báðar bækurnar, og hefur það hlotið að vera miklu efnisríkara enn líklegt er, að „ættartala“ Ara hafi verið. "þetta frumrit eign- ar Haukr með berum orðum Ara og Kolskeggi. í annan stað er það aðgæsluvert við skoðun Maurers, að vjer vitum ekki til, að Kolskeggr hafi átt neinn þátt í ættartölu íslendingabókar hinnar eldri; af orðum Ara sjálfs er það Ijóst, að hann taldi sig höfund þessarar ættartölu, eins og allrar eldri bók- arinnar. Ef nú þessi „ættartala“ hefur verið hinn firsti grundvöllur Landnámu vorrar, hvers vegna eignar þá Haukr Kolskeggi nokkurn þátt í henni? Menn verða þá að íminda sjer, að Haukr eigi við sjerstakt rit eftir Kolskegg, sem ekki hafi staðið í neinu sambandi við hina eldri íslendingabók. Enn slíkt rit vitum vjer annars ekki til, að Kolskeggr hafi samið. Hinn tilfærða stað úr Hauksbók verður að skoða í sambandi við annan stað í Landnámu. þ>ar segir svo1: Núhefir Kolskeggr fyrir sagt héðan frá um landnám. þ'essi grein stendur í landnámssögu Aust- firðingafjórðungs, og á eptir henni segir first frá landnámsmanni J>órði kleggja, sem nam Húsavík á Austfjörðum (1 Norðurmúlasíslu), og síðan heldur sagan áfram suður á bóginn, þangað til komið er á fjórðungamót (Jökulsá á Sólheimasandi). Hin um- ræddu orð ber því eflaust að skilja svo, að Kol- 1) Landn. 4. p. 4. k. ísl. s. Khöfn 1843, I, 249. bls. Tímarit hins íslenzka Bókmenntafjelags. X. 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.