Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Page 75

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Page 75
227 son enn fróði um líflát þorsfeins, at hann fell á Katanesi. Unnr djúpauðga var á Katanesi, er þor- steinn fell, son hennar, ok er liún frá pat, at þor- steinn var látinn, en faðir hennar dáinn, pá pöttist hún par enga uppreist fá mundu. Eftir pat lœlr Imn gera knörr í skógi á laun . . . Unnr heldr skipinu í Orkneyjar, pegar er hún var búin .... þar gifli hún Gróu, dóttur þorsteins rauðs ; hún var móbir Greilaðar, er þorfinnr jarl átti, o. s. frv. Fráþessu er sagt svo að segja með sömu orðum íLandnámu1, á þessa leið : þorsteinn gjörðist herkonungr ; hann re'ðst til félags með Sigurði enum ríka, syni Eysleins glumru; peir unnu Katanes ok Suðrland, Ros ok Merrhæfi ok meirr en hdlft Skotland; gerðist þor- steinn par konungr yfir, áðr Skotar sviku liann, ok fell hann p ar í orrustu. Auðr var pá á Katanesi, er hún spurði fall þorsteins ; hún lét pá gjöra knör í skógi á laun ; en er hann var búinn, hélt liún út í Orkneyjar; par - gifti hún Grð, dóttur þorsteins rauðs; hún var móðir Grelaðar, er þorfinnr hausa- kljúfr átti, o. s. frv. f>að er auðsjeð, að Laxdælu- höfundurinn hlítur hjer að hafa haft firir sjer Land- námutexta vorn eða annan honum líkan. Reindar segir Landnáma ekki, að f>orsteinn hafi fallið á Katanesi, enn orð hennar gátu gefið Laxdæluhöf- undinum tilefni til að halda, að „par“ vísaði til Kataness, sem nefnt er bæði á undan og eftir. f>ar serrt nú Laxdæluhöfundurinn hjer vitnar til frásagn- ar Ara fróða, og frásögnin um þetta finst í Land- námu, og hvergi nema þar, þá er líklegt, að hann hafi haft firir sjer Landnámu Ara, því að ekki er 1) Landn. 2. p. 15. k. (ísl. s. Khöfn 1843, I. 109. bls,). 15*

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.