Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 75

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 75
227 son enn fróði um líflát þorsfeins, at hann fell á Katanesi. Unnr djúpauðga var á Katanesi, er þor- steinn fell, son hennar, ok er liún frá pat, at þor- steinn var látinn, en faðir hennar dáinn, pá pöttist hún par enga uppreist fá mundu. Eftir pat lœlr Imn gera knörr í skógi á laun . . . Unnr heldr skipinu í Orkneyjar, pegar er hún var búin .... þar gifli hún Gróu, dóttur þorsteins rauðs ; hún var móbir Greilaðar, er þorfinnr jarl átti, o. s. frv. Fráþessu er sagt svo að segja með sömu orðum íLandnámu1, á þessa leið : þorsteinn gjörðist herkonungr ; hann re'ðst til félags með Sigurði enum ríka, syni Eysleins glumru; peir unnu Katanes ok Suðrland, Ros ok Merrhæfi ok meirr en hdlft Skotland; gerðist þor- steinn par konungr yfir, áðr Skotar sviku liann, ok fell hann p ar í orrustu. Auðr var pá á Katanesi, er hún spurði fall þorsteins ; hún lét pá gjöra knör í skógi á laun ; en er hann var búinn, hélt liún út í Orkneyjar; par - gifti hún Grð, dóttur þorsteins rauðs; hún var móðir Grelaðar, er þorfinnr hausa- kljúfr átti, o. s. frv. f>að er auðsjeð, að Laxdælu- höfundurinn hlítur hjer að hafa haft firir sjer Land- námutexta vorn eða annan honum líkan. Reindar segir Landnáma ekki, að f>orsteinn hafi fallið á Katanesi, enn orð hennar gátu gefið Laxdæluhöf- undinum tilefni til að halda, að „par“ vísaði til Kataness, sem nefnt er bæði á undan og eftir. f>ar serrt nú Laxdæluhöfundurinn hjer vitnar til frásagn- ar Ara fróða, og frásögnin um þetta finst í Land- námu, og hvergi nema þar, þá er líklegt, að hann hafi haft firir sjer Landnámu Ara, því að ekki er 1) Landn. 2. p. 15. k. (ísl. s. Khöfn 1843, I. 109. bls,). 15*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.