Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 82

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 82
234 sem vjer nú höfum, getur um sögumenn, og er það mikið mein. J>ó kemur það firir á einstaka stað. f>annig ber hún Sæmund fróða firir því, sem hún segir um Naddoð víking, og þorkel Gellisson föö- urbróður Ara firir því, sem sagt er um veru Ara Mássonar á Hvítramannalandi1. Báðir þessir menn Sæmundr og þ>orkell eru taldir sem einhverjir hinir helstu heimildarmenn Ara í íslendingabók, og get- því enginn efi á þvi leikið, að bæði frásagan um Naddoð og um Ara Másson er komin frá Ara fróða, og hefur staðið í I.andnámu hans. í íslendinga- bók hinni eldri hefur eflaust hvorugt þetta staðið. Ekki get jeg heldur skoðað greinina um Kolskegg í Landn. 4. p. 4. k. (ísl. s. Khöfn 1843, I, 249. bls.), sem áður var á vikið (Nú hefir Kolskeggr fyrir sagt liéðan frá um landnám), öðruvísi enn sem eina af þessum vanalegu tilvitnunum Ara, sem óvart hefur fengið að standa hjá þeim, sem síðar breittu riti hans; hún ber alveg sama blæ eins og aðrar slíkar tilvitnanir hans, og merkilegt er, að á þessum eina stað i Landnámu er Kolskeggr ekki kallaður nema tómur Kolskeggr, enn annars Kolskeggr hinn fróði eða Kolskeggr hinn vitri2. J>að virðist benda til, að þessi grein sje skrifuð, meðan Kolskeggr var á lífi, áður enn menn fóru að kalla hann „hinn fróða“ eða „hinn vitra“. Líklegast þikir mjer, að Kol- skeggs sje hjer að eins getið sem munnlegrar heim- ildar Ara, og að hann hafi ekki skrifað neitt, og sje það, sem Haukr lögmaðr segir um Kolskegg, 1) Landn. 1. p. 1. k. og 2. p. 22. k. (ísl. s. Khöfn 1843, I, 27. og 130. bls ). Af handritunum sleppir Hauksbók tilvitnun- inni til Sæmundar. 2) Landn. 4. p. 3. og 9. k„ 5. p. 15. k. (ísl. s. Khöfn 1843, 1, 245., 261.—262. bls. og 320. bls.).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.