Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 87

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 87
239 annað enn útdráttur úr kaflanum um Ketibjörn. f>ó virðist það nokkuð hæpið að draga af þessu þá á- liktun, að öll Landnáma Ara sje eldri enn íslend- ingabók hin ingri, enn hitt virðist mega ráða af þessari samkvæmni milli Landnámu Ara og hinnar ingri íslendingabókar, að Landnáma sje skrifuð um sama leiti og hún og ingri enn íslendingabók hin eldri. Nú er þessi hin eldri bók skrifuð á árunum 1122—1133. Sje hún skrifuð snemma á þessu tíma- bil, sem h'klegt er, má ætla, að Ari hafi birjað að skrá Landnámu um 1125, og hafði hann þá nægan tima til að fullgera þetta verk sitt á þeim 23 árum, sem hann lifði upp frá því. Eflaust hefur hann, áður enn hann birjaði á þessu, verið búinn að safna miklu til landnámssögu íslands, svo að hann hefur verið vel undir þennan starfa búinn, og verkið hef- ur því getáð gengið fljótt úr hendi, þar sem Ari var kunnugur. Enn þar sem hann var ókunnugur, hefur verkið gengið seinna, því að þar hefur hann orðið að safna sögusögnum um landnámsmenn víðs- vegar um land hjá hinum fróðustu og áreiðanleg- ustu mönnum, bera þær saman og prófa þær. Á alþingi var gott tækifæri firir Ara að safna slíkum sögnum, enn líklegt er, að hann hafi ekki látið sjer nægja það, sem hann gat fengið að vita á alþingi, heldur hafi hann sjálfur ferðast um landið og kint sjer landslag og sögusagnir í þeim hjeröðum, sem hann ekki þekti; á það bendir og nákvæmni Land- námu, að þvi er snertir örnefni og staðlísingar. Enn um þetta og þvílíkt getum vjer að eins haft ágiskanir. Hitt virðist mega staðhæfa með fullri vissu: 1) að Ari hafi skrifað sjerstaka Landnámu, sem hefur verið efnisríkari enn svo, að hún hafi getað verið partur af Islendingabók hinni eldri, og lik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.