Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Qupperneq 90

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Qupperneq 90
242 fyrir því, að íslandi komi vel að fá landþingisnefnd; gerið nú svo ráð fyrir um stund að eg væri amtmaður í norðuramtinu og einhvörr þriðji í suðuramtinu, og allir ráðvöndustu menn; nú erum við spurðir af stjórnarráð- inu, hvörnig best mundi að haga landþingisnefndinni fyrir Island. f>ér segið : það er best að við fáum enga, og allt verði við það sem var; eg segi að landþingis- nefnd sé guðs og kóngsins besta gáfa, en hún þurfi þá að vera hér í landi (o: í íslandi), ef hún eigi að verða að gagni; og sunnlendingrinn segir, að það sé nógu vel að Island öðlist hluttekning í landþinginu, en það verði þá að vera suðr f Danmörku. Við skrifum allir með málsnild, svo að þess meining þykir þá réttust sem les- in er. Vel ! En hvað höfum við nú gjört ? við höfum eginlega skoðað umtalsefni vort sinn frá hvörri hliðinni; allra okkar tillögur eru hálfrefar, eru einstök stikki, ekk- ert er heilt, ekkert alhliða. Nú, þettakemur til stjórn- arráðsins, það les þá fyrstu og þykir hún ómótmælan- leg, það les þá aðra og þriðju og allt fer á sömu leið. Hvað á nú stjórnarráðið að gera ? Annaðhvort að taka einhvörja tillöguna til eptirbreytni svo sem í blindni, eða að bera sig að gera eitt úr þremur Að gera eitt úr slíku þrennu, er álíka hægt eins og að koma þremur skeljum, sinni af hverju tæi, til að verða að samlokum. Og hvað verður nú endinn ? Hending ! Eg bað yðar há- velborinheit að gera ráð fyrir hinu besta, að við skrif- uðum allir vel. Nú bið eg yður gera svo við, að einn af okkur sé málsnjall, en hinir stirðir í stílnum, hvað mundi þá verða uppi á teningnum ? Eg bað yðar hávelborinheit að gera ráð fyrir, að við amtmennirnir værum allir ráðvandir menn, að við vild- um hvörr um sig það besta, án tillits til hvört þaðværi hans meining eða annara sem best reyndist; hvílíkur ávöxtur mundi þá eigi spretta af því, ef við næðumallir að tala saman, og að bera okkur saman ? Yið mund- um lempa oss hvörr eptir öðrum, að svo miklu leiti sem rök findist til þess, við mundum bera saman partana,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.