Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 91

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 91
243 og hefla af þeim vindinguna og ójöfnurnar, þangað til þeir félli saman og yrði að einum samfestum líkama, og hvað væri þá ekki unnið með þessu ? þér segið máské að það mundi ekki fara alltént svona. Eg svara, og segi það að vísu mundu að líkindum, en það væri þó gott, og miklu betra enn ekki, að það yrði opt. Hvað okkur tvo áhrærir í tílliti til þessa málefnis, þá er það engan veginn ætlun mín að bera mig að koma yður á mitt mál, því eg á víst að yðar meining sé betur grundvölluð en svo, enda ætla eg, að hvorugum okkar mundi verða stórt ágengt bréflega, en ef hamingjan væri okkr, eða réttara sagt mér, svo góð, að við næðum að tala munnlega, mundi án efa mikið gánga saman með okkur. En þar þér hafið lagt fyrir mig nokkrar spurn- ingar þessu efni viðvíkjandi — þótt þér líklega eigi hafið gert það til þess eg skyldi svara þeim nema með sjálf- um mér — leyfi eg mér að fara enn nokkrum orðum um þetta efni, í því trausti að þér sýnið mér nú meira enn almennilegt umburðarlyndi. Eg leitast þá við að svara fyrst uppá yðar hável- borinheita seinustu spurningu : »Er ei íhugunarvert, hvort Provindsialstönd í constitutionel þýðingu geti staðið undir einvaldsstjórn ?» Hér þarf fyrst að ákveða hvað einvaldsstjórn sé og þarnæst hvað »constitutionel» sé, svo að þaraf megi á- lykta, hvort þessi tvö hugargrip geti samþýðst. Eg held að einvaldsstjórnarinnar einkenni og aðaleðli sé, að kon- ungur megi einn öllu ráða í landstjórnar efnum og sé ekki skyldr að gera þjóðinni reikning fyrir sinni ráðs- mensku, en þetta hugargrip útheimtir enganveginn, Jað konungr ekki sé bundinn við neinar skyldr, eða við ann- ara rétt í sínum gjörðum, því þá væri það týrannaskapr. Hann er bundin við siðferðislögin, við skynsemdarlögin og við borgaralégu lögin; það eina skilr hann og aðra, að hann á engan jarðneskan dómara, er hafi rétt til að snúa laganna boðum uppá hann. Guðdómrinn sjálfr er 16*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.