Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Qupperneq 93

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Qupperneq 93
245 téðan eginlegleika, heldr þann einn sem leyfir að lýsa og að ráða, þá geta þær eins vel samþýðst einvaldsstjórn, eins og hvört annað Collegium eða embætti, og hafa þá enga constitutionel þýðingu, og slíkar eiga voraV landþ. n. að verða. Eg hefi nú máské ekki verið nógu skiljanlegr; vil eg því taka hér dæmi af formensku eða skipstjórn, því þar hefi eg verið við riðinn til forna. Skipstjórnarinn er ein- valdr á skipi sínu, hann þarf eigi að standa hásetunum reikning af sinni ráðsmensku, enda mega þeir ekki tálma hans fyrirætlunum. þessi réttr skerðist ekki við það, þóað formaðrinn í viðlögum ráðgist um við háseta sína, eða vilji heyra tillögur þeirra ; hann er ekki bundinn til að hafa ráð þeirra, hann getur fylgt sínu fyrir því. En ef hann er góðr skipstjórnari, þá tekr hann það ráð sem hest virðist, hvaðan sem það kemur. Allt kemur hér 1 sama stað niðr, hvort skipstjórnarinn sjálfr velr einn af hásetunum til að gefa sér ráð, eða hann lofar hásetun- um að velja hann, eða hann velr einn en hásetarnir annan. Ráðaneytið fær ei meiri völd í því eina en hinu öðru tilfelli, og skipstjórnarans réttr verðr æ hinn sami. Svona reyndist mér þetta, þegar eg var formaðr. Eg bar opt undir háseta mína hvað tiltækilegast væri, þó mér þætti ráð þeirra sjaldan betra enn mitt, og því fór eg optast mínu fram eins eptir sem áðr, en þegar eg var háseti, þóttu mín ráð opt koma að góðu ; það hefir verið einhver heppni. Stundum reka formennirnir sig á að þeir eru of einþykkir, og það læra þeir af því að heyra annara tiilögur. Nú held eg yðar hávelborinheit- um skiljist hvað eg meina, þó illa sje stílað. Eg skrifa þetta samt ekki til að kenna yðr, því bið eg yðr um að trúa, heldr til að sýna yðr, að eg hef einhvörja fasta hugmynd um þetta efni, svo að eg fálmi ekki í tómri blindDÍ og auðn. Nú kem eg til hinna spurninganna. »Hafið þér ná- kvæmlega yfirvegað þess (o: alþingis) eldstu, og seinna mjög spilltu innréttingu ?» Eg svara : um þá eldstu er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.