Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 94

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 94
24H mjer mjög svo kunnugt, því eg hefi útlistað hana í dá- litlu verkefni í þessum dögum, og finst mér hún hafi hafi verið ágæt í alla staði. Annað mál var það, að þeirra tíða ofsi og frekja spillti þess verkunum, einkum þegar á leið, og hið bannsetta Aristocrati tók að vaða uppi. En eitthvað hefir kveðið að alþingi um þann tírna, það sýna ávextirnir, það sýnir Grágás, er þrátt fyrir allan ofsa og áfergi einkanlega var alþingis verk. |>að sýnir Grágás, segi eg, þessi ijósi vottr um forfeðranna stjórn- vísi og lögkænsku, um þeirra athuga á opinberum mál- efnum og þeirra miklu upplýsingu; Grágás er eilífr heiðrs- varði fyrir alþing og forfeðr vora. Um alþingis skipun á seinni tímum er mér síðr kunnugt, þó veit eg svo mikið þarum, að heuni er ekki svo mikið um að kenna, sem fákænsku og ofstopa þeim, sem þá var tíðr meðal em- bættismanna sjálfra. jpað mun ogsvo hafa tálmað al- þingi, að áþekk stiptan ekki var til í allri Evrópu á sama tíma, nema í Englandi og Schweitz, og því hafa Islend- ingar eigi getað skilið alþingisins eginlegu ákvörðun og eðli, það er: ekki kunnað að brúka alþingið fremur enn ragur og skilmingum óvanr maðr lángt vopn. þetta þyk- ist eg þeim mun fremur mega fullyrða, sem allir höfð- ingjarnir þá eins og nú fóru til Danmerkr og snúsuðu dálítið í dönsk lög og rétt, en vissu ekkert um hinn ís- lenzka — einsog, því verr ! enn er tíðt—. I Danmörku lærðu þeir að þekkja Absolutismen í stálham og álitu þess vegna ekkert sæma nema vein og volæði og bænir. En að lögrjettan í einingu hafi borið við að semja upp- kast til merkilegra lagaboða, eða að hún hafi ráðið til skynsamlegra og merkilegra endrbóta, það finst sjaldan, og þegar það eitthvað hét, þá var það svo danskt, að danskan flaut út úr hvörju orði, enda sér maðr á öllu eða velflestu frá þeim tíðum að land-stjórnvísi og lögvísi hefir verið sárlítil á íslandi á þeim dögum. Eg geri ráð fyrir að þjer munuð svara : Mun þessu ei álíka varið nú öllusam- an, eða hvað leyfir oss að vænta annars betra ? Eg svara aptr: þóað mestr þorri embættismanna þeirra, er nú eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.