Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 98

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 98
250 ust þar við; það er betra að menn tali saman, þá batnar það opt, sem annars mundi úlma í öskunni alla æfi. f>ér spyrjið, hvörjum landþinganefndirnar egi að gefa ráð ? svar: þeini sama sem embættismennirnir : stjórninni, Collegíunum, statsráðinu, kóngi. Hvört form þingin öðl- ist, veit eg ei, ekki heldr hvört þau eiga að njóta Publici- tets ? það 8einna mun valla verða, þótt hinir vi'su menn eptir sögn hafi krafist þess. Yfir slíku hvílir enn kolsvart myrkr. Tilskipanin um allt það kemur líklega í vetr. Eg bæti því hér við, að eg held að það verði efalaust upp á teningnum fyrir Island sem verst gegnir, nefnilega að við fáum hluttekning í þinginu í Danmörku eins og tilskipan 28 Maii segir, því valla verðr Islandi sleppt und- an. Betr að þið hefðuð allir höfðingjarnir beðið um land- þing á Islandi, það hefði þó verið miklu betra, þó það eins og allt í veröldinni kynni að hafa haft sína annmarka; það lakasta er fyrst í stað, að fáir mundu vita giörla hvörnig þeir skyldu haga sér á landþinginu, eða hafa vit á öllu sem þar kynni að verða umtalað,— það er : að á fáum góðum fulltrúum yrði völ, en sá galli yrði temporær, með tíma- lengdinni bættist vel úr þessu. Menn mega þó ekki dæma þessháttar stiptanir, sem eru gerðar fyrir margar aidir, eptir augnablikinu. Eg er enda á þeirri meining, að sam- komurnar legðu miklu meiri skynsemi og þekkingu fram en menn almennilega vænta. A norðrlandi þekki eg ekki allfáa menn í hvörri sýslu sem mundu reynast eptirþanka- samir og orð þeirra mikilsmetandi. þess er og að gæta, að um íslenzk málefni skyldi tala. Aldrei held eg fari vel fram á Islandi fyrr enn það fær einhvörn miðpunkt sem sameinar allt og gefur Nationaliteten Næring. Eg vona að tíðin geri þessa nauðsyn bera um síðir þóað við verðum þá máské dauðir. Sú landstjórnarskipan sem er góð og nægileg í Danmörku er það ekki eins á Islandi. í Dan- mörku mega embættismennirnir —sem ekki eru í Collegiis —gjarnan vera ópólitiskir menn, réttar Contor-maskínur, því ekkert kemur eginlega uppá þá, nema kannskó eitthvað localt í allraþrengstu þýðingu, Cancellíið og Collegiin hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.