Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1896, Qupperneq 5

Eimreiðin - 01.09.1896, Qupperneq 5
slíkt sem þetta, og vitum vjer þó fyrir víst, að þeim er það full- kunnugt, að minnsta kosti sumum hverjum. Viðlíka skortur á sjálfstæði, einurð og drengskap kemur og eigi allsjaldan fram við umræðurnar á alþingi. Það vantar ekki, að menn sjeu nógu frakkir í því, að dangla á stjórninni, og ausi á hana hrakyrðum, bæði fyrir það, sem henni er að kenna og ekki að kenna -— af því stjórnin er nógu langt i burtu og aldrei heyrir, hvað menn segja. En eigi landshöfðingi eða aðrir nær- staddir embættismenn í hlut, þá vill nú stundum koma annað hljóð í strokkinn. Þá leggja menn optast niður rófuna og verða annaðhvort klumsa eða gera sjer tæpitungu og fara í kringum efnið eins og köttur í kringum heitt soð. Maður getur nú skilið í þessu um embættismennina, en erhðara er að skilja, hvað bænd- um gengur til. Og þó er það sannast að sega, að einmitt hjá sumum þeirra kveður hvað mest að þessum heigulskap og ein- urðarleysi. Þó oss væri skapi næst, að minnast á margt fleira athugavert i fari bæði þingmanna og embættismanna — og nóg sje til —, þá ætlum vjer þó að láta hjer staðar numið að sinni, enda stendur það ekki oss næst að gagnrýna alþingi opinberlega. Vjer höfum aðeins viljað benda á, að þörf væri á að gera það, því ef hættu- leg átumein fá að grafa um sig óátalin hjá beztu mönnum þjóð- arinnar — og menn verða að ætla, ^ð ekki sje valið af verri end- anum, þegar verið er að kjósa sjer löggjafa —, þá er öilu þjóð- fjelaginu stofnað í voða. Ef svo fer um hið græna trjeð, hvernig mun þá fara um hinn feyskna stofn. V. G. Fuglaveiðar í Vestmannaeyjum. Eptir porstein lækni Jónsson. Það eru að eins þrenns konar fuglar, sem hjer eru veiddir að mun: lundi, fýll eða fýlungi og svartfugl. Pað sem nefnt er einu nafni svart- fugl eru að vísu 3 tegundir: langvia, álka og stuttnefja, en það er að eins langvían og langviuveiðin, sem nokkuð hefur kveðið að. Auk þess- ara fugla verpa hjer nokkrar aðrar fnglategundir, svo sem ryta, teista, skrofa, 2 tegundir af drúða eða sjósvölu, nokkrar veiðibjöllur og máfar og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.