Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1896, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.09.1896, Blaðsíða 21
i8i kennarafrúin kom til að baða sig. Gunnhildur fylgdi henni inn með sama vinabrosinu og hæverskusvipnum og vant var. Og þeg- ar frúin var komin ofan í baðkerið, fór Gunnhildur að strjúka hörund hennar. »Nú — nú Gunnhildur góð, þú — þú strýkur svo fast.« —• »Fast?« — »Já, mjer svíður svo skelfing.« — »Jeg sem kem varla við yður.« — »Þetta — þetta er ljóta plágan. En hvað mig tek- ur í bakið — æ —• æ! jeg ætla öll að brenna.« — »Það er mjer óskiljanlegt.« — »Það hlýtur að vera eitthvað í burstanum.« — »Nei, hver dje —« — »Hvað er það Gunnhildur?« — »Ekki nema marglittutægjur í burstanum, frú mín góð, langar tægjur. Það er óskiljanlegt, hvernig þær hafa getað komizt í hann.« ■—• »En þær kvalir í bakinu á mjer, æ, æ!« — »Já, nú er bakið á frúnni orðið eins rautt eins og á honum Lauga mínum í gær, þegar yíirkenn- arinn var nærri búinn að berja úr honum líftóruna.« Frúin leit á hana með prófandi augnaráði, eins og hún vildi skyggnast eptir, hvað henni byggi í brjósti; en Gunnhildur stóð þar með sama vinabrosinu og hæverskusvipnum eins og vant var. »Vill frúin láta lemja sig dálítið með hríslu?« — »Já, þakba yður fyrir. Svo Laugi litli var barinn í gær.« Gunnhildur þreif hríslu og tók að lemja frúna. »Barinn? Já, það er nú víst engin nýlunda fyrir hann.« Gunnhildur ljet hrísluna ganga og dró nú ekki af. »Æ —■ æ! Hann er sjálfsagt óþekkur.« Gunnhildur herti enn betur á. »Hann óþekkur, greyskinnið! Nei, en yfirkennarinn elur það upp í hinum piltunum með því að vera á þeirra bandi, að hæðast að honum og kalla hann Gunnhildarson.« — »rað •— æ — æ, — getur ekki verið satt.« — »Satt! Jú, því miður, og svo lúber hann barnið svo afskaplega, að mann hryllir að hugsa til þess.« Gunnhildur ljet hrísluna ganga bæði ótt og títt og enn fast- ara enn áður. »Hvað er þetta, Gunnhildur! jeg held þú ætlir alveg að klára mig.« — »Jeg bið yður afsökunar, frú min góð, jeg var dálítið utan við mig. Nú skal jeg sækja baðleðjuna.« — »Og láttu ekki steypibaðið vera of kalt, um 20 stig.« ■— »Já, frú mín góð.« Gunnhildur kom aptur með baðleðjuna. »Gunnhildur, Gunnhildur, þú ætlar að steikja mig lifandi. Baðleðjan er alveg sjóðandi. Kondu með steypibaðið.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.