Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1896, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.09.1896, Blaðsíða 27
Gunnhildur stóð andspænis þeim. Þeim varð felmt við og hrukku til hliðar. »Bæjarfógetinn og frúin eru að koma ofan stigann,« hvíslaði Gunnhildur. Þegar bæjarfógetinn og frúin komu inn, stóð Gunnhildur og var að rjetta tebakkann að Sigríði og Gunnlaugi. Þau vóru bæði dálitið skjálfhend. Gunnlaugur missti sykurmola ofan á gólíið og Sigríður hellti rjóma ofan á rósrauða kjólinn. Frúin leit til þeirra með nokkuð alvarlegu og ströngu augnaráði, en bæjarfógetinn virtist hafa annað að hugsa. Hann sneri sjer að Gunnhildi og mælti: »Pú hefur víst flutt boðin til tveggja ókunnugu mannanna í gistihúsinur« — »Já, en þeir neituðu að koma. Jeg átti að skila hjartans þakklæti fyrir boðið; en þeir sögðust ekki hafa tekið veizlu- klæði með sjer.« Bæjarfógetinn beit á vörina. »Það var líka ósköp eðlilegt« — »Hvað þá, Gunnhildur?« — »Að þeir vildu ekki koma hingað í veizlu í kveld, þar sem . .« — »Þar sem?« — »Látið þjer ekki sona ólíkindalega, herra bæjarfógeti; þjer vitið fullvel, að þessir embættismenn úr ráðaneytinu fara ekki að gera sjer ferð hingað til bæjarins á þessum tíma árs sona bara að gamni sínu. Mjer datt undir eins sama í hug og bæjarfóget- anum, að erindi þeirra væri að skoða reikningana og sjóðinn á morgun.« Bæjarfógetinn svaraði engu. Hann tyllti sjer í legubekk, og var töluvert niðurlútur og önnum kafinn í að hneppa hvítu glóf- unum sínum. Hann var næstum eins hvítur í framan eins og glófarnir. Boðsgestirnir fóru að tínast inn. Gunnhildur bar hverjum manni te; en hún hafði þó allt af auga með bæjarfógetanum. Hann var jafnelskulegur við gesti sina eins og hann átti vanda til; en allir tóku samt eptir því, að hann var venju fremur fölur í andliti. Hann legði sjálfsagt allt of mikið á sig, aumingja maður- inn; hann þyrfti að fá fleiri til aðstoðar á skrifstofunni. Hljóðfæraslátturinn byrjaði og það var farið að dansa. Yfirkennarafrúin og lyfsalafrúin sátu saman í legubekk og horíðu á dansinn. Sonur lyfsalans var nýkominn heim úr höfuðstaðnum til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.