Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1896, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.09.1896, Blaðsíða 43
203 leiða syo með sköpunarmagni anda sins hin eptirþráðu snildarverk í skild- skapnum, sem hafa haft svo ómetanlega þýðingu fyrir bókmenntir og þjóðlíf hinnar þýzku þjóðar og jafnframt fyrir andlegt líf og bókmenntir annara þjóða. I. Johann Wolfgang Goethe er fæddur 28. ágústm. í Frankfurt arn Main1. Faðir hans var doktor í lögfræði og keisaralegt ráð að nafnbót, en ekki hafði hann neitt embætti á hendi, enda var hann vel fjáður, svo hann gat lifað óháðu lífi. Hann var maður mjög vel menntaður, djarfur í lund, alvörugefinn og strangur, en nokkuð einstrengingslegur. Móðir Goethe var fluggáfuð kona og hafði fjörugt ímyndunarafl, blíð og glaðlynd og elskuverð. Pví kvað Goethe: Vom Vater habe ich die Statur, Des Lebens ernstes Fúhren, Vom Mútterchen die Frohnatur Und Lust zU fabuliren. (»Af föður mínum hef jeg vöxtinn og alvöruna í lífsstefnu minni, af móð- ur minni hið glæðværa náttúrufar og löngunina til skáldsmíða«). Ekki áttu þau hjón fleiri börn, er úr barnæsku komust, nema dóttur eina er Cornelia hjet; hún var hin skýrasta og samrýnd mjög bróður sínum. Sveinninn, sem þegar í bernsku var hinn efni- legasti og námfúsasti, var ekki settur í skóla, heldur naut hann heima- kennslu, og höfðu for- eldrarnir hvort á sinn hátt hin beztu áhrif á hann til andlegra framfara, og voru þær svo mikl- ar, að hann þegar á átt- unda ári hafði numið svo mikið í tungumál- um, að hann auk móður- málsins var látinn fást við stýlgerð á frakknesku, ítölsku og latínu, og jafnvel lítið eitt í grísku; eru enn til nokkur sýnishorn af því, er 1 Hús það, er hann fæddist í, er nú eign hins þýzka vísindaijelags, er neihist »Das freie Deutsche Hochstiftn., og aðallega hefir fyrir markmið að halda á lopti minningu Goethe’s.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.