Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1896, Side 63

Eimreiðin - 01.09.1896, Side 63
223 Konráð v. Maurer. KONRÁÐ MAURER er af göfugu foreldri kominn. Faöir hans hjet Georg Ludw. v. Maurer (1790—1872), spekingur að viti og lærdóms- maður hinn mesti, prófessor í lögum og fjekk aðalstign; 1832—34 var hann á Grikklandi og einn i stjórnarraðinu, er stýrði löndum, meðan hinn nýji konungur, Ottó frá Bayern, var ofbernskur, en hann varð kon- ungur 1832. G. Maurer samdi þá mikla lagabálka, er haldast enn í dag. Síðar samdi hann afarmikið verk (11 bindi) um stjórnarfar hjeraða, þprpa og bæja að fornu, og enn fleiri rit. Fess má geta nærri, að sonur hans Konráð hafi notið góðs uppeldis og æskunáms. Hann er

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.