Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1896, Page 63

Eimreiðin - 01.09.1896, Page 63
223 Konráð v. Maurer. KONRÁÐ MAURER er af göfugu foreldri kominn. Faöir hans hjet Georg Ludw. v. Maurer (1790—1872), spekingur að viti og lærdóms- maður hinn mesti, prófessor í lögum og fjekk aðalstign; 1832—34 var hann á Grikklandi og einn i stjórnarraðinu, er stýrði löndum, meðan hinn nýji konungur, Ottó frá Bayern, var ofbernskur, en hann varð kon- ungur 1832. G. Maurer samdi þá mikla lagabálka, er haldast enn í dag. Síðar samdi hann afarmikið verk (11 bindi) um stjórnarfar hjeraða, þprpa og bæja að fornu, og enn fleiri rit. Fess má geta nærri, að sonur hans Konráð hafi notið góðs uppeldis og æskunáms. Hann er

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.