Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1896, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.09.1896, Blaðsíða 73
233 Með gullkrónu og sprota svo glöggt eg hann lít.« »Því gegni’ eg ei, barn, það er þokurák hvít.« »Kom, fallegi drengur, og fylgdu nú mjer, Þá fegurstu leiki eg kenna skal þjer; Mín strönd er af glitblómum fegurstu full Og föt á mín móðir, er sldna sem gull.« »Og heyr nú, minn faðir, hvað eignast eg á, Hvað álfkóngur hvíslar, að skuli eg fá.« — »Ver hægur og bær þig ei, barnkindin mín, í blöðunum þurskrældu vindurinn hvín.« — »Kom, drengur minn fagri, og dveldu mjer hjá, Eg dætur á vænar, þær fyrir þjer sjá Og syngja og dansa og dilla þjer rótt, Svo dreymi þig sætt um þá værustu nótt.« »Sko, faðir, sko, faðir, við skyggjandi trje Þær skínandi álfkóngsins dætur eg sje.« — »Já, sonur minn góði, það get eg að sjá, Það glórir í píltrjen svo feyskin og grá.« — »Þín fegurð mig hrífur, þjer ákaft eg ann, Og ætlirðu að tregðast, eg neyða þig kann.« »Æ, faðir, nú um mig hann arm leggur sinn, Af álíkóngsins tökum eg sárindi finn.« — Af hryllingi faðirinn hrökkur við þá, Með hljóðandi barnið hann þeysir sem má, Og kemst vart til húsanna fölur og fár, I faðminum hans var sveinninn nár. Stgr. Th.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.