Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1897, Qupperneq 28

Eimreiðin - 01.01.1897, Qupperneq 28
28 að leika sjer, þar sem Þorkell væri, það væri munur að hafa þann karl með sjer en móti. Urn þetta fór hann mörgum orðum og sannfærandi. Og við þetta ljet Halldór jafnan sefast og sannfærast um stundarsakir. En efasemdirnar fóru að hreyfa sjer aptur, og þögn- uðu ekki. Það var eins og einhver væri alltaf við og við að hvísla að honum þessum gamla talshætti: »Endinn skaltu í upp- hafinu skoða.« Og enn var hann á tveim áttum; hann hímdi sunnan undir kirkjugarðinum. Stóreflis moldarhaugur hrúgaðist upp innan við og upp við garðinn. þeir vóru rjett að enda við gröfina, og smá- rekurn var kastað við og við upp á hauginn; moldarkögglaruir ultu út á garðinn, — en Halldór tók ekki eptir þvi, hann lá fram á garðinn, og var í djúpum hugsunum: »Hvað á eg að gera?« þetta kvað alltaf við í brjósti hans. Svo var enn lítilli reku kast- að upp; hana bar snöggvast við lopt; svo datt hún sunnan í haugtoppinn, og kögglarnir hrutu niður undir garðbrúnina. En einn þeirra valt lengst; það var fúinn og moldugur mannshryggjar- liður; hann skoppaði ofan hauginn og út á garðinn, og upp í fangið á Halldóri. Honum varð illa við þessa sendingu. Hann tók liðinn og horíði á hann. Raunahugleiðingar hans píndu hann enn þá rneira. Það er undarlegt, hvað sundurleitar hugmyndir geta æst hver aðra upp, ekki sízt á þeim, sem eru að geggjast á geðsmunum. Hon- um datt dauðinn í hug, dauðinn, sem hann trúði fyllilega, að væri kominn frá lýginni og lýginnar höfundi. Svo henti hann beininu langt út í tún — og gekk á burt. Og í kirkjunni, á meðan presturinn var að halda líkræðuna, hugsaði hann enn um ið sama. Presturinn hjel-t snotra og sann- orða ræðu. Hann lýsti Jóni heitnum í fám, en sönnum orðum. Einkum tók hann það fram, hvað hann hefði verið sannur í sjer; aldrei hafði neitt af lýgi þessa lífs komið fram i orðurn hans eða verkurn. Halldóri fannst eins og sjer væri gefinn löðrungur; »hann er að stinga mjer sneið« hugsaði hann; en svo hugsaði hann aptur með sjer: »Satt var það, Jón laug aldrei, þó að hann væri harðvítugur i sjer; skyldi hann ekld líka segja satt, þó að hann sje dauður? eg skal taka mark á því, — ef hann verður bor- inn út á undan og fyrri sökkt ofan í gröfina, þá hefir hann dáið fyrri — eða rnjer er óhætt að segja það.«
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.