Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1897, Síða 2

Eimreiðin - 01.05.1897, Síða 2
82 gleymdi að bera tólg á posteriora, áður en jeg fór á staðe). Hvur em eg, að jeg líki mjer við Hindenburg? •1: & Skrifað á Táralækf) 27da Juli 1836. Nóttin er liðin herra og morgunroðinn ljómar þarna úti. Jeg hef sofið vært í 4 eða 5 tíma, nema hvað bræður okkar vöktu mig, svínin á Táralæk, mikil og feit og gullfallegt búsílag. Sængur- konan eða konan, sem þjónar mjer til sængur, hún er so góð í sjer og viðkunnanleg, að jeg get ekki gert gys að henni i þessum reikningi. Reikningurinn er 36 skl. með öllu og öllu, mjólk og brauð og sætt kaffi; stallmeistarinn á Táralæk segir að það sje gott. — 12 skl. handa Bagge á Bellevues) og skammir um landið! Það var nóg handa honum! So hef jeg sjeð Markús guðspjalla- mann og undarlegan kola í fjörunni, en hafði ekki tíma til að kryfja hann. Geologisk Excursion, safnað steinum og skeljum og skoðaðir bakkarnir frá Táralæk og út undir Strandmyllu1'). Galerites albo- galerus i mergillagi fyrir ofan bláleirinn. Strandmyllan er hefðarhús hriktir þar alt og skrjáfar; jeg sá fló og færilús á fuglinum honum Láfa. Du slaaer ikke 4—5 Keiler! sagði Olafur; þú hnekkir trauð- lega 7 ballarstrýtum í högginu, sagði jeg. Þá kom hugur i báða og fóru að hnekkja strýtunum — einn skl. fyrir höggið, og sona vann jeg 42. Þvínæst át jeg sauðarkjamma og blóðrauðan graut hjá Þórði mínum Daníelssyni, horfði yfir landið og sjóinn, og sá pappírinn verða til — að ógleymdri tjölinni, sem álabörnin skríða á. Strandmyllan er hefðarhús hriktir þar alt og skrjáfar! Geologisk Excursion. Kalkhellur og mergillög í Sandgröf- inni fyrir sunnan Veðbekk1) og fallegt dýr í tinnu (galerites?). * * % Veðbekk — um nónbilið — lærðar viðræður, falleg stelpa og

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.