Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 2

Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 2
82 gleymdi að bera tólg á posteriora, áður en jeg fór á staðe). Hvur em eg, að jeg líki mjer við Hindenburg? •1: & Skrifað á Táralækf) 27da Juli 1836. Nóttin er liðin herra og morgunroðinn ljómar þarna úti. Jeg hef sofið vært í 4 eða 5 tíma, nema hvað bræður okkar vöktu mig, svínin á Táralæk, mikil og feit og gullfallegt búsílag. Sængur- konan eða konan, sem þjónar mjer til sængur, hún er so góð í sjer og viðkunnanleg, að jeg get ekki gert gys að henni i þessum reikningi. Reikningurinn er 36 skl. með öllu og öllu, mjólk og brauð og sætt kaffi; stallmeistarinn á Táralæk segir að það sje gott. — 12 skl. handa Bagge á Bellevues) og skammir um landið! Það var nóg handa honum! So hef jeg sjeð Markús guðspjalla- mann og undarlegan kola í fjörunni, en hafði ekki tíma til að kryfja hann. Geologisk Excursion, safnað steinum og skeljum og skoðaðir bakkarnir frá Táralæk og út undir Strandmyllu1'). Galerites albo- galerus i mergillagi fyrir ofan bláleirinn. Strandmyllan er hefðarhús hriktir þar alt og skrjáfar; jeg sá fló og færilús á fuglinum honum Láfa. Du slaaer ikke 4—5 Keiler! sagði Olafur; þú hnekkir trauð- lega 7 ballarstrýtum í högginu, sagði jeg. Þá kom hugur i báða og fóru að hnekkja strýtunum — einn skl. fyrir höggið, og sona vann jeg 42. Þvínæst át jeg sauðarkjamma og blóðrauðan graut hjá Þórði mínum Daníelssyni, horfði yfir landið og sjóinn, og sá pappírinn verða til — að ógleymdri tjölinni, sem álabörnin skríða á. Strandmyllan er hefðarhús hriktir þar alt og skrjáfar! Geologisk Excursion. Kalkhellur og mergillög í Sandgröf- inni fyrir sunnan Veðbekk1) og fallegt dýr í tinnu (galerites?). * * % Veðbekk — um nónbilið — lærðar viðræður, falleg stelpa og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.