Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1897, Qupperneq 64

Eimreiðin - 01.05.1897, Qupperneq 64
144 fyrri hlutanum og verða aldrei að manni. Aðrir aptur á móti kasta sjer í byrjun ragmennskulaust út í straum lifsins og taka sjer hressandi bað, en festa þó augun stöðugt á takmarki námsins og menntunarinnar. F’eim skýtur svo von bráðar upp aptur eptir kafið, auðugri að reynslu og þekkingu en áður, og að ýmsu leyti færari til að takast á við allar þær raunir og tálmanir, er kunna að mæta þeim á lífsleiðinni. Jóh Jónsson. Landsbankinn og landfógetinn. Eins.og flestum mun kunnugt, er landsbankinn íslenzki stofn- aður með lögum 18/9 '85, og verður þannig í september í haust 12 ára. I þessi rúm 11 ár, sem landsbankinn hefur staðið, hefur hann tekið mjög miklum framförum, bæði hvað efnahag og álit snertir, en þó hefur honum mest farið fram, síðan herra Tryggvi Gunn- arsson tók við stjórn hans. Sjerstaklega megum vjer vera honum þakklátir fyrir, að hann hefur komið landsbankanum í samband við erlenda banka, því þótt þessu sambandi sje ekki svo heppilega fyrir komið, sem æskilegt væri, þá er þó með því stigið spor í áttina, til þess að koma bankanum í náið og ábatasamt samband við erlenda banka. Ymislegt fleira mætti telja bankanum og banka- stjórninni til gildis, en því miður stendur samt landsbankinn sam- svarandi bönkum erlendis töluvert að baki. Aðalókosturinn við ísl. landsbankann er, hve óhægt menn út um landið eiga með að nota hann. Þessi ókostur, er ákaflega til- finnanlegur, og þessu verður varla kippt í liðinn með öðru móti, en að koma á fót aukabönkum út um landið, er geti gegnt öllum sömu störfum þar, sem höfuðbankinn í Reykjavík, en standi þó undir umsjón og stjórn hans. Til þess að aukabankar geti staðizt út um landið, verða þeir að hafa nóg að gjöra; en hætt er við, að þeir mundu, að minsta kosti fyrstu árin, ekki borga sig, nema með því móti, að hlynnt væri að stofnum þeirra af hálfu land- stjórnarinnar. Þess gjörist alls engin þörf, að landstjórnin styrki slikt fyrirtæki með beinurn fjárframlögum, heldur má gjöra það einungis með nýju fyrirkomulagi, er sje þannig varið, að land- sjóður bíði ekkert tjón af, heldur hafi miklu fremur ábata.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.