Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1904, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.09.1904, Blaðsíða 20
i8o En þaö hið hógláta hróður er snóta, Hugblíðar augnabliks blómin þær brjóta, Viðgang með aðhlynning veittan fá þeim; Frjálsari’ en maður, þó fjötrist við iðju, Fjáðari en hann er í þekkingar miðju, Eður í skáldheimsins ómælis geim. Mannsins ströng og stórlát vera, Stríðlynd, sjálfbirg þekt ei fær Guða-sælan ástar unað, Er við hjarta hjarta slær, Eigi skiftin: sál mót sálu, — Sízt í tárum flóir hann; Enn þá frekar eðlisharðan Æfistríðið herðir mann. En svo sem Vestanblær andhægur tekur Eóls1 í hörpuna og strengjahljóm vekur, Mjúklyndrar kvennsálar merkin sjást glögg; Bölmyndir viður sig brjóstgæðin sýna, Barmurinn lyftist og himinbjört skína Augun með tindrandi táranna dögg. Manns um víðfelt rúmsvið ræður Réttur styrkleiks, hvergi dæll; Skýþinn2 alt með sköfnung sannar, Skelfdur Persinn verður þræll. Viltar girndir voðagrimmar Vegast á í styrjar þraut; Lætur Eris3 þjóströdd þruma Bar sem Karis4 flýði braut. En fyrir árnað til ófriðar þrota Ofrað fá konurnar siðanna sprota, 1 Eóls-harpa = vindharpa; dregur nafn af Eól (Eólos) vindaguði. 2 Skýþar vóru siðlaus þjóð (barbarar). 3 Eris, þrætugyðjan. 4 Karis, þokkagyðjan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.