Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1904, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.09.1904, Blaðsíða 51
211 veraldar. Hvorki grísk hugsun né grísk fegurðartilfinning gat felt sig við, að þessi guðlega listasmíð, veröldin, ætti að líða undir lok. Sumt af þessu á rót sína að rekja til algrísks ástands. En í flestum atriðum hafa Grikkir flutt mál mannlegs anda, eins og þeirra var von og vísa, og borið fram þau mótmæli, er hann mun endurtaka um aldur og ár, og það meira að segja að kristn- innar eigin dómi. Pegar Eeódósíus mikli lét færa líkneski sigurgyðjunnar úr öldungaráðssalnum 384, gerði mentaður heiðingi Róm orð þessi upp: Ber þú lotning fyrir aldri minum! Undir þessu merki hef ég lagt undir mig allan heiminn! Hverju skiftir það, á hvern veg menn leita sannleikans. Svo miklum leyndardómi komast menn ekki að með einu móti. I þessum síðustu orðum kemur það fagurlega í ljós, sem gagnstætt er hinum opinberuðu trúbrögð- um, er ein þykjast hafa allan sannleika að geyma. Pað má gera sér í hugarlund, hvernig það hefur fallið siðuðum mönnum að leggja fyrir óðal þá heimssmíð, er hinir vitrustu menn hinnar gáfuðustu þjóðar höfðu verið að reisa af beztu hugsunum sínum um þúsund ára bil, og fá í staðinn ormétinn heim, þar sem djöf- ullinn nagaði neðan rótina, og betra líf í vændum annars heims, þ. e. a. s. þeir, er vildu fótum troða alt það, er Grikkir til þessa þóttust hafa fram yfir siðlausar þjóðir og bera ægishjálm í af þeim, yndið af þekkingu sinni og sigurglaða meðvitund um eigin göfgi. Pýtt hefur SIGURÐUR GUÐMUNDSSON. Nýja stjórnin. Loksins höfum við íslendingar þá fengið stjórn, sem við get- um kallað okkar eigin stjórn í sérmálum vorum. I'etta er hinn fyrsti áþreifanlegi árangur af hinni löngu baráttu okkar, og honum ættu sannarlega allir íslendingar að fagna, enda er víst enginn vafi á, að þeir gera það undantekningarlaust. 14’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.