Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1904, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.09.1904, Blaðsíða 29
unnustann, sem hún ennþá naumast hafði ástum bundið, halda á braut svo langar leiðir. Aldrei þóttist Konráð Maurer geta hrósað því nægilega, "nversu honum var tekið með opnum örmum á íslandi og hversu fúslega hon- um var í té látin hvers konar aðstoð til rannsókna hans. þegar eftir heimkomu hans í nóvember 1858 stóð brúðkaup hans. Jafnvel ham- ingja hjúskaparlífsins og að börnin, elskuð og efnileg, uxu upp, gat ekki vakið hann upp úr hinu djúpa þunglyndi, sem stundum kom yfir hann við hans sífeldu vinnu. En þær fáu frístundir, sem Konráð Maurer tók sér frá vinnu sinni, er annars var stranglega skipað niður, var hann hjá konu sinni og bömum, og stundum gat l(ka orðið all- skemtilegt og fjörugt hjá þeim Maurer. Því miður verðum vér að bera beinlínis á móti orðum Finns Jónssonar: slífsstundir Maurers hafa lítt verið sorgum blandnar«. Auk þess sem Hertzberg lýsir svo vel hvernig það kom í bága við hugsunarhátt Maurers, bar þvert á móti margt ómildilegt bölið fyrir hann á lífsleiðinni, sem örlögin eru óvön að láta hina háleitustu og djúpskygnustu skorta. Ekki var sú mikla sorg ein báran stök, að hann misti Markús son sinn, sem var há- gáfaður og vísindalega mentaður maður, og þareð hann var sögufræð- ingur hefði hann einmitt getað orðið föður sínum að svo miklu liði í þeirri grein. En hann var svo mikið hraustmenni í lund, að hann yfirbugaði með sjálfum sér raunimar; þess vegna hefur fátt af þeim borist út og vér viljum líka hér láta oss það nægja, að geta þessa sannleikanum samkvæmt, til þess að aflaga ekki þá hugmynd af Maurer, sem hér sé dregin upp. í brúðkaupsveizlu Friðriku uppáhaldsdóttur sinnar leit hann út eins og sorgmæddur öldungur og saddur lífdaga, dapurlegur á svip, en það var þó eins og glaðnaði til yfir honum við allar hamingjuóskirnar frá Noregi, við hinar fjörlegu og gleðiríku hugs- anir, sem þessi 74 ára gamli maður lét í ljós í sinni ágætis ræðu, og við heillaóskir þær er hann lét fylgja baminu sínu til Hamborgar. Í’essi elskaða dóttir fylgdi föðurnum eftir í gröfina að tæpu ári liðnu á milli þeirra. Alt lil síns endadægurs stóð Konráð Maurer í nánu sambandi við ísland; hvað eftir annað var Guðbrandur vinur hans velkominn gestur að hans svo vikum skifti og naut með ánægju umönnunar og aðhjúkr- unar þeirra Maurers, eins og hann væri einn þeirra. Vér megum ekki sneiða hjá einu sérstöku atriði í viðskiftum Maurers við íslendinga, það er vinátta hans til gamalla íslenzkra kvenna, sem uku þekkingu hans ríkulegu á siðum og sögu þjóðarinnar. Hann var sjálfur blátt áfram og óvandfýsinn, og háttemi og lífemi íslendinga féll honum því svo einkar vel í geð; hann myndi ekki hafa verið ófús á að flytja út til íslands, þar sem einfaldleikur manna og andlegur áhugi höfðu gjört honum lífið svo ljúft. Með þakklátssemi og innilegri ánægju mintist hann íslands og þeirrar uppörvunar, sem hann fékk þaðan af og seinna meir æfinlega af viðskiftum sínum við íslendinga. í’egar byrði ellinnar lagðist þyngra á hann andlega og líkamlega lék ánægjubros um varir hans, er beint var huga hans að íslandi og glæddar endurminningarnar um vini hans og alt sem ísafold hafði í sér innifólgið fyrir hann. Betri vin en Konráð Maurer áttu íslendingar aldrei. p. t. Uppsölum á hvítasunnunni 1904.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.