Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1904, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.09.1904, Blaðsíða 34
194 legu sniði vóru reyndar að illu. Heiðinginn í riti Múnicíusar Felix kveður téðan orðróm »ef til vill rangan, en hann komi a. m. k. vel heim við þessar leynisamkomur þeirra á næturþeli«. Pessar kynjahugmyndir gátu samt ekki átt sér langan aldur. Evsebíos getur þess um sifjaspellskæruna (Kirkjusaga IV, 7, 11), að »hún hafi ekki orðið langlíf, því að sannleikurinn varð ofan á af sjálfsdáðum«. Sá atburður, er kristindómurinn tók að ryðja sér til rúms meðal yfirstéttanna í þjóðfélaginu og varð þannig að um- ræðuefni meðal mentaðra manna, átti þó víst meiri þátt í því að kveða þær niður, en varnarrit þau, er getið hefur verið um. Pað er auðsætt af því, að slík varnarrit yfirleitt gátu birzt í bókment- unum. Aþenagóras var gamall platónskur heimspekingur, Jústínus háði opinberlega kappræður um kristna trú í Róm við kýniskan heimspeking og Múnicíus Felix, mikilsvirtur málfærslumaður, bar hönd fyrir höfuð henni á því rósamáli, er títt var um þær mundir. Pað má og ráða af ýmsu á víð og dreif í bókmentunum, að nú er því beint í aðra átt, er menn hafa að setja út á kristindóminn. Aristeides mælskumaður fer hörðum orðum um »þá óguðlegu á Gyðingalandi«, er ákalli skugga og aldrei hafi unnið nokkurt þarfa^ verk fyrir mannkynið og geti ekkert annað en troðið sér upp á heimilin og komið þar öllu í uppnám. Peir dirfast að ráðast á mestu menn hinna gömlu grísku bókmenta og skreyta fræði sín heimspekinafni, eins og þau væru eitthvað betri fyrir það, og svo geta þeir ekki svo mikið sem talað almennilegt mál. Pað er nærri svo að sjá, sem Aristeides hafi haft varnarrit Tatíans í huga,. sem óneitanlega ertir og espar, bæði sökum lélegs búnings og hroka þess, er hann sýnir andlegu lífi Grikkja, sem á að hafa verið komið upp á Móses og spámennina. Trúgirni kristinna manna á 2. öld er ekki síður að máltæki höfð en trúgirni Gyð- inga. Pegar Hóraz lagði ekki trúnað á kynjasögu eina, sagðl hann: »credat Júdæus Apella« (trúi nú Gyðingurinn A.). Nú talar Galenos læknir um að taka gildar ósannaðar setningar »eins og menn væru úr skóla þeirra Krists og Mósesar«. Sami maður tekur á öðrum stað »áhangendur Krists og Mósesar« sem dæmi ósveigjanlegrar þrjózku, þótt hann annars játi, að sumir kristnir menn breyti sem sannir heimspekingar. Pessi ummæli sýna, að nú var ekki lengur litið svo á, sem. kristnir menn ættu að eins heima hjá lögreglunni, heldur hefðu nú sveiflað sér upp í mótstöðumannafylking í bókmentunum, þótt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.