Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1904, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.09.1904, Blaðsíða 28
188 eins og góður andi, en þrátt fyrir það hafði hið efnisríka líf hans margt þungbært heimilislíf í för með sér. þessar hugleiðingar um manngildi Maurers viljum vér svo enda með stuttu yfirliti yfir æfiferil hans. Drög til þessa æfiágrips eigum vér ekkju hans að þakka. Maurer fæddist 1823 t Rínarfalsi og liðu bernskuárin þvínæst far- sællega; faðir hans var að vísu svo önnum kafinn í köllun sinni og vísindastörfum, að hann gat ekki sint mikið börnunum (Konráð átti systur eina, eldri). Móðir hans þar á móti og foreldrar hennar létu sér einkar ant um velferð barnanna og afi Konráðs bar óþreytandi ást og umhyggju fyrir dóttursyni stnum. því miður átti það fyrir börnun- um að liggja, að missa snemma móður sína. Kaldráður kvilli, er hún barðist gegn í sjö ár, endaði æfidaga hennar, þegar sonur hennar var á áttunda árinu. Konráð Maurer hallaðist með heitri ást að móður sinni og alt til síns endadægurs varðveitti hann minning hennar með þakklátssemi og aldrei mátti honum það úr minni ltða, að hann var svo snemma sviftur áhrifum móður sinnar. Árið 1832 var faðir Konráðs Maurers gerður að ríkisstjórnar- meðlimi á Grikklandi og fór hann þá, aðeins g ára að aldri, með honum suður þangað. þar varð æfin auðug að stórkostlegum áhrifum og atvikum; endurminningarnar um veruna á Grikklandi og ferðina fram og aftur geymdi hann í fersku minni alla sína æfi. Eftir ekki full tvö ár komu þeir feðgar aftur til Munchen og gaf Konráð sig nú allan að námi sínu með miklum ákafa og góðum árangri; gekk í háskólann í Leipzig og síðan t háskólann í Berlín. Að afloknum prófum sínum ljómandi vel, tók hann þátt í stjórnarstörfum ríkisins, sem var óskamið hans. Fyrirskipanir föður hans slitu hann frá stjórnarstörfunum og varð hann nú kennari í þýzkum lögum við háskólann í Múnchen. Að þannig var gengið á lífsstefnu hans sveið honum sárt alla æfi, því að, samkvæmt þunglyndi hans, áleit hann sig ófæran til vísindalegs æfi- skeiðs. En með járnseigri iðjusemi og dæmalausri sjálfsafneitun vann hann nú nótt og nýtan dag til þess að fuflnægja kröfum sinnar háu stöðu. þegar er hann var að námi í Leipzig gaf hann sig öðru fremur að germanskri réttarfarssögu, og, er áhugi hans við fyrirlestra Jakobs Grimms snérist að málfræði og hann brátt hafði fengið nokkra kunn- áttu í þessum vísindum, sem þá vóru í bernsku, fékk hann löngun til að yrkja sinn uppáhaldsakur, hinar norrænu heimildir, og í þessari grein, sem hann svo snemma hafði kosið sér að ástundunarefni, ruddu störf hans öðrum braut, svo sem kunnugt er orðið. því betur sem hann komst niður í hinu fornnorræna réttarfari, því sterkari varð löngun hans til að sækja hinar fornu sögustöðvar á íslandi heim og kynna sér landið rækilega. Hann var vel út búinn til þeirrar ferðar, manni er víst óhætt að segja með öllum þeim fróðleik, er í þann tíð var fáanlegur. Hann hatði og þegar nokkrum sinnum varið réttindi hinnar fjarlægu eyjar af hlýjum hug, áður en hann lagði upp í ferð sína þangað. Daginn áður en hann fór drakk hann festaröl sitt og lagði þá upp með glöðu geði, en þungbært var það heitmeyju hans að sjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.