Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1904, Blaðsíða 6

Eimreiðin - 01.09.1904, Blaðsíða 6
að skattgjaldsstjórnin á ekki svo hægt með að koma auga á veð- bankabréfin, sem nú eru orðin svo almenn, og mikill hluti veð- skuldanna er eign erlendra veðhafa eða bankabréfaeigenda. En eins og framþróunin og breyting á ástandinu í þessum efnum hefur gert það að verkum, að hin núverandi skipun er orðin miður eðlileg, eins hefur framþróunin líka, að minsta kosti í einu atriði, orðið þess valdandi, að hinar gildandi reglur eru orðnar al- gerlega úreltar, sem sé að því leyti, sem verðmæti húseigna er eingöngu miðað við virði byggingarinnar o: vátryggingarupphæð- ina, en verðmæti grunnsins eða hússtæðisins kemur eftir lögunum ekki til greina. Petta var einnig ofurskiljanlegt á þeim tíma, þegar lögin voru samin, því að þá var ekki um neitt verðmæti grunna að ræða; en nú á tímum eru grunnarnir, einkum í Reykjavík, orðnir allmikils virði. Petta skattfrelsi grunnanna er því óréttlát- ara, sem hagnaðurinn við verðhækkun þeirra stafar af atvikum einum, og þau verðmæti, sem þannig eru til komin, eiga. fremur öllum öðrum skilið, að skattur sé lagður á þau, af því þau eru ekki ávöxtur af vinnu, heldur af þeirri tilviljun einni, að kaupstað- urinn hefir vaxið og færst út, og eftirspurnin því orðið meiri eftir þeim grunnum, sem liggja næst miðdepli bæjarins. Og því lengra sem líður og því meira sem bærinn þenst út, því tilfinnanlegra verður þetta óréttlæti. Petta óréttlæti ríður líka auðvitað í bága við grundvallarreglu laganna um skattálögu á fasteignum sem eign, og það ber sérstaklega mikið á því, af því að fasteignir með verð- miklum grunni jafnaðarlega geta orðið veðsettar fyrir mestum hluta af virði byggingarinnar; þegar hús, sem virt er til vátrygg- ingar á 20,000 kr., hefur verið bygt á grunni, sem er 10,000 kr. virði, þá er fasteignin algerlega skattfrjáls, ef hún er veðsett fyrir 2/s af öllu verðmæti sínu. Umbótum í þessum efhum má hæglega koma á, án þess að annars sé nokkuð hreyft við þeim grundvallarreglum, sem hin nú- gildandi skattaskipun hvílir á. Menn geta látið hinn núverandi »húsaskatt« halda sér sem eignarskatt, en þó með þeirri breyt- ingu, að á þeim stöðum, þar sem verðmæti grunnanna nemur nokkru verulegu, sé ekki vátryggingarupphæðin eða verðmæti hússins eins lagt til grundvallar, heldur líka verðmæti grunnsins o: verðmæti allrar fasteignarinnar — að veðskuldintii frádreginni. En jafnhliða þessum eignarskatti ætti svo að leggja á reglulegan fasteignaskatt, er goldinn sé af öllu því verðmæti, sem talið er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.