Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1904, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.09.1904, Blaðsíða 33
*93 eftir Tatían, beinir máli sínu til mentaða fólksins, hin önnur — 2 eftir Jústínus, f 166, og eitt eftir Aþenagóras frá árinu 177 —, til öldungaráðs og keisara. Aþenagóras kemst svo að orði um ákærur andstæðinganna á hendur kristnum mönnum: »þrent er það sem menn ásaka oss um. guðleysi, barnaát og sifjaspelb. Og þessar ákærur hrekur hann rækilega. Par sem þeim er borið mannát á brýn, þá vísar hann til trúar kristinna manna á upprisu líkamans (30. kap.). »Hver mun vilja gerast gröf líkama, er upp eiga að rtsa, ef hann trúir á upprisuna?« Aðrir trúvarnarhöfundar taka og þessar sömu sakargiftir til umræðu, og það vóru líka þær, sem undir niðri vóru ástæðan til yfirheyrslu Pliníusar á því, hvernig samkomur og máltíðir þeirra færi fram. I samtalsriti Múnicíusar Felix (frá því hér um bil 200), »Octavíus«, elzta kristnu riti á latneska tungu, tilfærir hinn heiðni sækjandi að mestu hið sama sem »al- mennan orðasveim« — ásamt mörgum þrælslegum og hryllilegum smáatriðum: sFrásögnin af vígslu munkaefna er að sama skapi hræðileg, sem hún er þjóðkunn. Ungbam eitt er tekið og hulið korni, til að blekkja þá grunlausu, og borið fram fyrir þann, er vígjast á. Barnið er sært ósýnilegum launsárum og þannig ráðinn bani af munkefninu, sem af korninu á yfirborðinu lætur lokkast til að lemja það, og sýnist ekkert saknæmt í því. Blóð þeirra sleikja þessar ófreskjur með hinni mestu græðgi. Limi þeirra þreyta þeir kapp um að rífa í sundurn. Um sam- sæti þeirra hljóðar frásögnin á þessa leið: »T’eir koma saman til mál- tíða á ákveðnum degi og hafa þá í för með sér öll börn sín og mæð- ur og systur. Koma þar bæði konur og karlar á öllum aldri. þegar þeir kafa etið ríkulega, villibragur færst yfir samkvæmið. menn orðnir ölvaðir og brennandi af sifjaspellslosta, fleygja þeir fórnarköku fyrir hund einn, er bundinn er við ljósastikuna, og ginna hann þannig til að þjóta upp og stökkva lengra en snúran þolir, sem hann er bundinn við. í’egar ljósið, er komið gæti upp um þá, með þessu móti fer um koll og slöknar, steypa þeir sér þarna í myrkrinu, er engrar blygð- unar kennir, eftir því sem blind tilviljun ber þá, í faðmlög óumræði- legra girnda«. Sem heimildar að þessari hroða-lýsingu er skfrskotað til ræðu gegn kristnum mönnum eftir Frontó, kennara Markúsar Árelíusar, keisara. Eftir því hafa líka svo ótrúlegar sakir verið bornar á þá á efsta stað. Að sumu leyti stafa þær af hinum klúru kenningum um jarteiknan kvöldmáltfðarinnar, að sumu leyti er það heimfært upp á þá, er Gyðingum var brugðið um. Tacítus getur þess um þá í laus- legri lýsingu á siðum þeirra (Sögur V, 4), að »með þeim sé það leyfi- legt, er vér teljum sifjaspelk. Á sama hátt er og endurtekin í riti Múnicíusar Felix sú sakargift Tacítusar á hendur Gyðingum, að þeir ákalli asna, og borin kristnum mönnum á brýn. Auk þess ályktuðu menn hiklaust af þvf, að aðrar nætursamkomur með lfku móti og sértrúar- '3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.