Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1904, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.09.1904, Blaðsíða 27
i»7 »Það nafn, er verið hafði fullgott forfeðrum hans, var einnig nógu gott fyrir hann sjálfan, og hinn rithátturinn á nafni hans, sem hann varð að láta sér lynda opinberlega, var honum óvinsæll og andstyggi- legur. Mér var sem ég heyrði titra rödd Erlings Skjálgssonar, er hann neitaði að taka við jarlsnafninu, af því að forfeður hans höfðu allir Maurer hálfáttræður. verið hersar«. Það sem á ytri umgengni Maurers aldrei kom upp á yfirborðið, hugsanirnar sem bárust um í djúpinu og þessi óánægja með sig og sínar framkvæmdir, sem er einkennileg fyrir alla mikla andans menn, það kom oft því ákafar fram í heimilislífinu og í innilegri um- gengni við nánustu vini hans, og væri hann einu sinni móðgaður, var hann ósáttgjarn og langrækinn. þegar svo bar undir var kona hans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.