Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1904, Page 27

Eimreiðin - 01.09.1904, Page 27
i»7 »Það nafn, er verið hafði fullgott forfeðrum hans, var einnig nógu gott fyrir hann sjálfan, og hinn rithátturinn á nafni hans, sem hann varð að láta sér lynda opinberlega, var honum óvinsæll og andstyggi- legur. Mér var sem ég heyrði titra rödd Erlings Skjálgssonar, er hann neitaði að taka við jarlsnafninu, af því að forfeður hans höfðu allir Maurer hálfáttræður. verið hersar«. Það sem á ytri umgengni Maurers aldrei kom upp á yfirborðið, hugsanirnar sem bárust um í djúpinu og þessi óánægja með sig og sínar framkvæmdir, sem er einkennileg fyrir alla mikla andans menn, það kom oft því ákafar fram í heimilislífinu og í innilegri um- gengni við nánustu vini hans, og væri hann einu sinni móðgaður, var hann ósáttgjarn og langrækinn. þegar svo bar undir var kona hans

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.