Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1905, Side 40

Eimreiðin - 01.01.1905, Side 40
40 Hitagildi og öskumegn nokkurra mótlgunda. f , I 100 gr. at þurrum efnum var askan ► Hitagildi Notagildi mósins með 2O°l0 af vatni Staðurinn sem mórinn var frá lífrænu- efnanna .mósins með 20 °/0 af vatni Mór frd Reykjavík: Laugames 41,2 5316 2502 2220 Arnarneslækur 46,1 4970 2I39 1870 Fossvogslækur 34,0 5645 3007 2703 Melamir 33.0 5060 2738 2479 Rauðarárholt 61,5 4552 1403 1174 Kringlu-) efeta ’agið. ?■ M miðiu . . . 26,2 5466 3227 2925 4°,4 5494 2 5 7 7 2277 nl' jneðsta lagið 24,2 5 53 2 3355 3155 Mór af Vesturlandi: Hvítidalur 22,4 5460 339° 3070 sami staður, úrval . . 15,6 5370 3620 3285 Ólafsdalur 13,* 537° 3710 337° Kleifar í Gilsfirði. . . 10,0 5490 395° 359° Mór frá fótlandi . . 2,8 5835 4480 4120 sömul 4,9 6525 4955 4575 Allar mótegundirnar eru reiknaðar með jafnmiklu vatni, nefni- lega 20°/o, til þess að hægra sé að bera þær saman. í rauninni hefði verið réttara að reikna þær allar með 25°/o af vatni, eins og tíðkast hér, en af vissum ástæðum voru mótegundirnar frá Reykjavík reiknaðar með einungis 20°/o, og svo hef ég látið hinar fylgjast með. Munurinn á öskumegni sunnlenzka og vestfirzka mósins er mjög greinilegur, og af því leiðir samsvarandi mun á hitagildinu, þótt mórinn af Vesturlandi sé í sjálfu sér ekkert betri. það sést á hitagildi lífrænuefnanna. Tvær síðustu mótegundirnar éru danskar. Sú fyrri í betra meðallagi, eftir því sem hér gjörist, en hin seinni er óvenjulega góð. í töflunni hef ég kallað notagildi, það sem á dönsku er kallað »Nyttig Brændeværdi«. Pegar hitagildi eldsneytis er ákveðið, er vatnið, sem það inniheldur, bæði það, sem er kemiskt bundið, og eins rakinn, reiknað sem fljótandi vatn. í eldstónum fer þetta vatn burt með reyknum í gufulíki, og til þess ganga hér um bil 600 hitaeiningar fyrir hverja þyngdareiningu af vatni, sem myndast við brunann. Tökum til dæmis móinn, sem er síðastur í töflunni.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.