Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 53
53 mjaka þeir leðjunni yfir í þann enda eltivélarinnar, sem lyftivélin er í. Vatnið, sem blandað er saman við móinn, er tekið úr tjörn rétt hjá vélunum (»e« á 7. mynd) og lyft með dælu upp í kassa er stendur svo sem 1 m. hærra en eltivélin. Frá þessum kassa l'ggja 3 pípur> er leiða vatnið inn í eltivélina. Lyftivélin er tré- renna, og á botni hennar liggur járnfesti með nokkurskonar skófl- um á. Festi þessi liggur um hjól í botni eltivélarinnar og annað á efri enda lyftivélarinnar. Hjól þessi snúast og hreyfa festina þannig, að skóflurnar draga móleðjuna upp rennuna og frá efri enda hennar rennur hún í stóran safnkassa, er stendur svo hátt, að steypivagnarnir, sem móleðjunni er ekið út á þerrivöllinn í, geti 10. mynd. runnið undir botn kassans. Á botni safnkassans eru göt með lok- um fyrir. f’essum lokum má skjóta frá með handfangi, og rennur þa leðjan út og fyllir vagninn, sem undir er. Á 9. mynd sést eltivél, lyftivél og safnkassi bæði frá hlið og ofan frá. Gufuvélin, sem hreyfir vélarnar, hefur 12 hesta afl. Sést hún ekki á myndinni. ÚTKEYRSLA OG MÓTUN. Eins og áður er getið um er móleðjan látin renna niður í vagnana, sem henni er ekið í út á þerrivöllinn. Vagnar þessir eru steypivagnar úr járni og taka 0,5 m.3 hver. Peir renna á stáltein- um með 50 cm. sporvídd. Vagnarnir eru dregnir af hestum (sjá 10. mynd). Aðalsporið út á þerrivöllinn (sjá 7. mynd) er 490 m. á lengd og mesti halli á því 1:60 og minsti geisli í bugðunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.