Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1905, Qupperneq 69

Eimreiðin - 01.01.1905, Qupperneq 69
69 að í Cavalier í N. Dakóta, þar sem hann dvelur enn; og er hann nú bæjarstjóri þar. — Fyrstu þrjú árin eftir að hann fór að gegna mál- færslustörfum, var hann í félagi við Dani'el J. Laxdal, sem byijaði að stunda málfærslustörf veturinn 1890; en samkvæmt beggja vilja, og alveg þykkjulaust, hættu þeir þeim félagskap árið 1893. Síðan hefir Magnús ekki verið í félagi með öðrum lögmönnum. Að stjórnarmálum fylgir hann flokki Demókrata. Og 1896 sótti hann undir merkjum þess flokks um lögsóknara-embættið (States Att- orney's embættið) í Pembínahéraði, en bar þá lægra hlut með 70 at- kvæða mun. Árið 1902 sótti hann á ný um sama embættið, undir merkjum sama flokks, og hlaut þá kosningu með frekum 200 atkvæð- um fram yfir keppinaut sinn; voru þó Repúblíkanar þá um 670 at- kvæðum sterkari í kjördæminu, en flokkur Magnúsar, enda var hann sá eini Demókrat, sem náði embætti í Pembínahéraði við þær kosn- ingar. Sýnir þetta, hversu vinsæll Magnús er, og hversu mikið traust menn báru til hans, að fleiri hundruð manna úr andstæðingaflokki hans í stjórnarmálum skyldu greiða atkvæði með honum. Enda er Magnús sérlega vinsæll maður. — Og öllum kemur saman um, að hann hafi gegnt lögsóknara-embættinu með mesta dugnaði, síðan að hann tók við því. Haustið 1898 kvæntist hann og gekk að eiga ungfrú Sigríði Magnúsdóttur, Halldórssonar, Sigurðssonar prests að Hálsi í Fnjóska- dal. Hún er góð kona og gáfuð og hefir náð hárri mentun, og er hún í fremstu röð íslenzkra kvenna vestan hafs. Magnús Brynjólfsson er vel meðalmaður á hæð, fallegur í vexti og karlmannlegur, og hinn prúðmannlegasti í framgöngu. Hann er fríður maður sýnum, höfðinglegur og bjartuv yfirlitum, ennið mikið og augun djúp og gáfuleg. Hann er allra manna bezt máli farinn, og röddin skír og sterk; stálminnugur er hann, og bráðskarpur og fljótur að sjá, hvað til bragðs á að taka; starfsþol hans er næstum dæmalaust, kappið mikið ogkjark- urinn óbilandi. Er hann talinn með þeim allra ötulustu, beztu og hepnustu lögfræðingum í N. Dakóta. — Hann er sannur höfðingi í lund, svo að leitun mun vera á öðrum eins, og það með höfðinglyndri þjóð. Örlæti hans og gestrisni er við brugðið. Hann er sannur vinur vina sinna — er ekki eitt í dag og annað á morgun — og það má æfinlega reiða sig á loforð hans. Hann er í fremstu röð allra Vestur- íslendinga, bæði sem gáfumaður og mannkostamaður. Og hann er og Verður íslendingum til sóma, hvar sem hann kemur fram meðal hér- lendra manna. — Betri og djarfari dreng hefi ég aldrei þekt. Hallson í N. Dakóta, 18. júlí, 1904. J. MAGNÚS BJARNASON.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.