Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1908, Qupperneq 2

Eimreiðin - 01.09.1908, Qupperneq 2
að góðu engi og búijárhögum. Fossaflið er enn að mestu ónotað, til að knýja áfram vélar til iðnaðar og rafurmagnsleiðslu, — til að lýsa upp borgir, bæi og sveitir, knýja áfram járnbrautir o. fl. — Gullkistan við strendur landsins er ekki nema að litlum hluta notuð enn af landsins börnum. Útlendingar taka þar stærstan hlut.*) Gullið í landinu sjálfu er enii órannsakað. Hafnir eru ógjörðar. Talþræðir og talsímar ólagðir víða um landið. Verzl- unarsamband beina leið við þær þjóðir, sem heppilegast væri að reka verzlun við — (Ameríkum. og Pjóðverja) ókomið á. Tetta eru aðeins feitustu drættirnir af því, sem þjóðin á ógjört sem heild, í verklegum efnum, og svo er margt, sem gjöra þarf í andlegum efnum, fullkomna mentastofnanir og alþýðumentun o. fl. Alt þetta verður að gjörast, en til þess þarf fleira fólk og meiri peninga, en þjóðin hefur nú. Ég býst nú við, að heilir hópar af fólki segi: »þetta vitum við alt, án þess okkur sé sagt það af manni vestur í Ameríku. Én úr því þú ert að rifja þetta upp fyrir okkur, ætti vel við, að því gætir bent okkur á einhverja leið, til að ná sem fyrst, og á sem heppilegastan hátt, þessum tveimur öflum, sem þú segir, að vanti til að framkvæma það, sem þú hefur talað um, að þyrfti og lægi fyrir að framkvæma. Geturðu það?« — TJað er einmitt það, sem ég ætlaði að gjöra með þessari ritgerð, en í sem fæstum orðum sagt, er heppilegasti vegurinn þessi: að breyta stjórnar- fyrirkomulaginu, og stofnsetja nýtt stjórnarfyrirkomulag á íslandi. Allar mentaðar þjóðir keppast hver við aðra, að hafa sem fullkomnast stjórnarfyrirkomulag; en fullkomnast er það, þegar það er sem frjálslegast og kostnaðarminst. Oft hefur barátta þjóðanna fyrir þannig löguðu stjórnarfyrirkomulagi, átt við ramman reip að draga, sakir harðstjórnar ög kúgunar af hálfu konunga og keisara, og annarra böðla mannfélagsins, sem hafa viljað halda því í greipum ófrelsis, til þess að geta setið sjálfir með alt sitt skylduliö á gullstóli, öld eftir öld, og lamið »hungraðan lýðinn« með einveldisþrælasvipum sínum. Eins og sagan sýnir, hefir þetta *) í ræðu próf. Forv. Thoroddsens á ÍHngvöllum 1907 er áætlað, að útl. fiski fyrir 40 miljónir kr. við Island árl., en Isl. munu fiska í mesta lagi fyrir 9—10 miljónir, miðað við það, sem út er flutt árl., samkv. landhagsskýrslum, og áætlun um það, sem eytt er af fiski í landinu til fæðis, beitu ofl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.