Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 4

Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 4
í sama streng; og þó er það einmitt hún, sem á að taka málið að sér, og hrinda því til framkvæmda. Verið getur, að þessi stefna — sparnaðarstefnan á embættisgjöldum — sé búin að grafa um sig hjá kjósendum, og brjótist út við næstu kosningar, og vildi ég óska að svo væri; en hvort svo er, sést ekki, fyr en þær eru afstaðnar, og raun gefur vitni um, hversu kjósendur láta sér ant um að koma embættismönnunum inn á þing. Sam- kvæmt fjárlagafrumvarpi*) síðasta þings, borgar ísl. þjóðin, þessar rúmar 80 þúsundir manna, til að stjórna sér, og gefa sér lög: (þing og stjórn) ioo þús. kr. árl. Til lögreglu og dómsgæzlu ........... 103 þús. 650 kr. Til kirkjumála**)...................... 28 » — — Til prestaskóla....................... 12 » 335 — I eftirlaun til embættismanna.......... 61 » — — Samtals 304 þús. 985 kr. Samkvæmt sama fjárlagafrumvarpi eru tekjur landsjóðs áætl- aðar 1 miljón 414 þús. 41 kr. á ári, þegar hálfrar miljónar króna lánið er talið með. Til þessara fjögra eða réttara sagt fimm gjaldaliða, borga landsmenn rúml. x/s hluta af árstekjum landsins, eða nál. 22 °/o. Hvað finst nú landsmönnum um þannig lagaða hagsýni? Eg tek þessa gjaldaliði, af því að sumir þeirra eru með öllu óþarfir á gjaldaskrá þjóðarinnar og aðrir að miklu leyti, og eiga því ekki undir neinum kringumstæðum að vera þar til, og skal gjörð grein fyrir því síðar; en í stuttu máli sagt er þessum upphæðum ofaukið. Til lögreglu og dómgæzlu............ 39 þús. 550 kr. árl. Til kirkjumála...................... 28 — — — — Til prestaskóla..................... 12 — 335 — — Til eftirlauna...................... 61 þús. Samtals 140 þús. 885 kr. árl. *) Tölur þessar bef ég eftir »Fjallkonimni«, og geturverið, að þær séu ekki upp á krónu nákvæmar, en miklu getur ekki munað, og sízt, að það gjöri stórt strik í reikninginn, þegar um jafnháar upphæðir er að ræða. **) Laun biskups og skrifstofukostn. er líklega talinn í þessari upphæð, þó ekki sé þess sérstakl. getið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.