Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1908, Qupperneq 8

Eimreiðin - 01.09.1908, Qupperneq 8
kjósendum í hverjum hreppi til 4 ára. Hægt væri að skipa þessu þannig niður, að sýslunefndin færi ekki öll frá í einu, heldur væri hreppunum skift niður í 2 eða 3 hluta, sem kysu svo sína nefndar- menn, sitt árið hver. Nefndin kysi sér sjálf, úr sínum hóp, odd- vita eða forseta, í stað sýslumanns, sem nú er. Póknun til sýslunefndar yrði greidd úr sýslusjóði, eins og nú er gjört. Þá kemur næst sýsluskattheimtumaður. Pessi maður á að innheimta öll landssjóðs og sýslusjóðgjöld í sýslunni, gegn 2 °/o í laun fyrir starfa sinn. Um þessa stöðu mundi fjöldi manna sækja, því bæði þætti hún virðingar- og trúnaðarstaða — þó hann að sjálfsögðu yrði að setja veð — og svo eru þessi gjöld altaf að hækka; en fyrirhöfn við að innkalla þau vex ekki mikið fyrir það. Embættismaður þessi á að vera kosinn til 4 ára í senn af öllum sýslubúum. Hann væri um leið gjaldkeri sýslusjóðsins og ætti að hafa sérstaka þóknun fyrir það úr þeim sjóði. Pessi em- bættismaður svarar til »county collector’s« Bandamanna. Sýslu- skattheimtumaðurinn gæti líka verið skiftaráðandi sýslunnar og fjárhaldsmaður ómyndugra. Pá koma næst fjórðungsdómarar 4 að tölu, launaðir úr landssjóði með 3500 kr. hver og 1000 kr. í ferðakostnað (honum mætti skifta niður, eftir stærð hvers umdæmis). Dr. Valtýr hefur ótvíræðlega sannað, að dómarar þurfa eigi að vera fleiri á öllu landinu. í Norður-Dakota eru 6 dómarar, en fólksfjöldinn á fjórða hundrað þúsund. Á sumrin eru samgöngur orðnar góðar, og þá mundu þeir helzt ferðast um til dóma. Peir ættu að eiga heimili sinn í hverjum höfuðstað landsins, Reykjavík, Isafirðí, Akureyri og Seyðisfirði. Eftir fólksfjölda, — og við það verður helzt að miða — ætti hver að hafa umdæmi eins og hér segir: 1. Suðurumdæmi: Vesturskaftafellssýsla, Rangárvallasýsla, Vest- mannaeyjasýsla, Árnessýsla, Kjósar og Gullbringusýsla. 2. Vestur- umdæmi: Mýra og Borgarfjarðarsýsla, Hnappadals og Snæfellsnes- sýsla, Dalasýsla, Barðastrandar, ísafjarðar og Strandasýslu. 3. Norður-umdæmi: Húnavatns, Skagafjarðar, Eyjafjarðar og Suður- Pingeyjarsýsla. 4. Austurumdæmi: Norður-Pingeyjarsýslu, Norður- og Suður-Múlasýslur og Austur-Skaftafellsýsla. Að sjálfsögðu ættu þessir dómarar að vera eftirlitsmenn laganna hver í sínu umdæmi, því dómstörfin yrðu þeim ekki tilfinnanleg, meðan fólksfjöldi er ekki meiri en nú er. Pessir dómarar eiga að vera kosnir eins og aðrir embættis- menn til 4 ára af öllum kjósendum umdæmisins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.