Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1908, Qupperneq 14

Eimreiðin - 01.09.1908, Qupperneq 14
•74 sýnt við landritara kosninguna á kjörseðlinum; þar eru þau 8, svo 4 umsækendur geta verið af hverjum flokki. 4. Eins og sést á kjörseðlinum er annað hvert strik autt, en það er gjört til þess, að kjósandinn geti fært þar inn sjálfur, nöfn manna, sem hann vill kjósa, ef honum annaðhvort líkar enginn af þeim, sem í vali eru á kjörseðlinum fyrir eitthvert embætti, eða þá ekki nema t. d. 3 af 5, sem hann á að kjósa (t. d. yfir- dómara). Kjósandinn er ekki neitt bundinn við að greiða þeim mönnum atkvæði, sem á listanum eru, ef hann vill ekki gjöra það. Hann getur sjálfur skrifað inn í eyðuna nafn þess manns, sem hann vill kjósa; sitt eigið, ef hann vill. En það gefur að skilja, að ef kjósandi greiðir einhverjum atkvæði, — hvort heldur það er sjálfur hann eða annar — sem vitanlegt er að ekkert fylgi hefir, þá er hann að eyðileggja kosningarrétt sinn, dýrmætustu réttindin, sem hann á. Auðu strikin eru einnig til þess, að inn á þau getur kjósandi flutt menn, sem eru í öðrum stjórnmálaflokkum, og greitt þeim þar atkvæði, ef honum þykir það fyrirhafnarminna en setja X við nafnið í hans eigin dálki t. d. ef landvarnarmaður vill kjósa al la embættismennina nema aðeins einn úr landvarnarflokknum, (og ekki eru fleiri í kjöri um hvert embætti, en sú tala, sem kjósa má) þá setur hann X við landritaranafnið (efsta nafnið á seðlinum), en ekkert við nein önnur nöfn, og merkir það þá, að hann kýs alla embættismennina, sem honum ber að kjósa, landvarnarmenn, nema einn, þann sem hann hefur flutt inn í landvarnardálkinn úr »óháða« dálkinum, eins og sýnt er á kjörseðlinum í skrifstofustjóra- kosningunni. Ear er nafnið »Helgi Pálsson« flutt inn í eyðu í land- varnardálkinn og merkir, að hann er kosinn, en um leið og kjósandinn færir þannig eitt nafn til, verður hann að strika yfir það nafn í dálkinum, sem hann vill ekki kjósa, eins og líka er sýnt á kjörseðlinum. Par er nafnið »Lárus Einarsson« sett í sviga, sem á að tákna, að strikað sé yfir þaö. Þessi kjósandi, sem nú hefur verið talað um og þannig fer að við kosninguna, hefir kosið ein- tóma landvarnarmenn í öll embætti, nema eitt skrifstofustjóra- embættið, í það kaus hann »óháða« manninn, sem hann flutti. Við hans nafn þarf hann ekki að setja X- Pegar kjósandinn bindur sig ekkert við flokksfylgi, heldur aðeins velur hæfustu mennina, sem honum þykir vera, hvaða flokk sem þeir fylla, þá viðhefur hann þá aðferð, sem sýnd er á kjörseðlin-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.